Nígeríubréf og Nígeríuvćndi

Fyrir fátt er Nígería eins ţekkt fyrir í netheimum eins og svindl. Hér er eitt af fjölmörgum vefjum sem berjast á móti   Nigerian Scam eđa  Nígeríusvindli á Netinu. Hér er efnisflokkur á Wikipedia yfir alls konar Internet glćpi Ţađ er reyndar grein um einn Íslending ţar Rebekka Guđleifsdóttir en ţađ tengist höfundarréttarbrotum.

 

Ţađ er íhugunarefni hvađ ţađ er í menningu og siđum og stjórnarháttum  Nígeríu sem gerir ţađ ađ verkum ađ fólk úr ţessu ríki  tengist svona mikiđ svindli og virđingarleysi fyrir lögum og reglu.  

Ţetta á ekki  eingöngu viđ um Internetiđ, ég held ađ viđskiptahćttir hafi veriđ skrýtnir í Nígeríuviđskiptum m.a. hef ég heyrt ađ ţegar Íslendingar seldu ţangađ skreiđ fyrir mörgum áratugum  ţá hafi mútugreiđslur veriđ hluti viđskiptaháttum ţar.

En Nígeríunetsvindliđ er svo augljóst ađ mađur er steinhissa hvađ margir falla í ţessar gryfjur og steinhissa á ţví ađ ţađ komi tilkynning frá lögregluyfirvöldum ađ passa sig á ţessu. Ţetta er svona álíka og ađ senda út tilkynningu um fólk eigi ađ passa sig á kvefi og inflúensum, ţađ séu bakteríur og veirur í loftinu sem geti smitast milli fólks.

Ég hef áđur lýst ţeirri skođun minni ađ ţađ sé á ábyrgđ fjármálafyrirtćkja eins og banka og opinberra ađila ađ uppfrćđa fólk um ábyrga nethegđun og varfćrni í netviđskiptum  og hjálpa ţví ađ sjá í gegnum svona augljóst svindl. Viđ erum fólk sem býr í ţröngu samfélagi sem byggist á trausti, ţađ er mjög erfitt fyrir fjármálaţrjóta ađ hverfa sporlaust í fjöldann hérna, ţađ er ekki til  neinn fjöldi til ađ hverfa í. Ţess vegna eru viđ berskjaldađri en margar ađrar ţjóđir fyrir svindlurum ţegar viđ flytjum okkur um set inn í óravíddir Internetsins ţar sem allir geta horfiđ sporlaust, viđ treystum fólki.

En ţó ţađ sé pirrandi ţetta Nígeríusvindl ţá er annađ sem nafn  Nígeríu er oft tengt viđ og ţađ er ennţá  ömurlegra  en netsvindliđ og ţađ er vćndi og mansal á götum evrópskra borga. Ţađ er hollt fyrir alla sem bera í bćtifláka fyrir vćndi ađ kynna sér hvernig stađiđ er ađ innflutningi kvenna og barna frá fátćkum svćđum í Afríku. Ég held ađ vćndiskonur sem fluttar eru til Evrópu komi allar frá svćđinu  Edo í suđurhluta Nígeríu.

Sjá ţessar greinar 

Ítalska lögreglan rćđst gegn nígerísku mafíunni

Migration Information Source - Trafficking in Women from Nigeria ...

BBC NEWS | Africa | Nigerians lured to work in Italy

Hér eru tvö vídeó frá Youtube sem lýsa mismunandi sýn á vćndiskonur í vegarkantinum. Annars vegar er ţađ stúlka af Afríkuuppruna sem upplýsir um hvađ er ađ gerast og reynir ađ hjálpa vćndiskonum á ţann hátt sem hún sér mögulegt og hins vegar er ţađ 14 sekúndu myndbrot sem lýsir viđhorfum ţeirra sem ég hugsa ađ séu dćmigerđir viđskiptamenn vćndiskvenna í vegarkantinum.

 

 


mbl.is Varađ viđ fjársvikabréfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Má til ađ ţakka Ragnari og öđrum ađstandendum Nćturvaktarinnar ađ vekja athygli á málinu í sínum ţáttum. Ólafur Ragnar lét svo innilega plata sig.

Gestur Guđjónsson, 16.1.2008 kl. 11:38

2 Smámynd: Njáll Harđarson

Gott ađ vita ađ menn eru vakandi fyrir ţessum málum, en á íslenska vefnum www.superhighway.is/iis er ađ finna stćrđsta gagnabanka heims um máliđ, ásamt upplýsingum um nígeríusvindl, nígeríumál og almennt happadrćttissvindl. Ţessar upplýsingar eru öllum ađgengilegar án endurgjalds. 

ţessi vefur hefur veriđ starfrćktur síđan 1992 eđa frá byrjun Internetsins

 Lifiđ heil

Njáll Harđarson, 16.1.2008 kl. 11:46

3 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég tek undir međ ţér. Ég bara skil ekki hvernig fólk getur látiđ blekkjast af ţessum fáránlegu sögum.

Steingerđur Steinarsdóttir, 16.1.2008 kl. 16:20

4 identicon

einhvern veginn er erfitt ađ hafa samúđ međ ţeim sem falla fyrir svona heimsku.

ţurfa menn ekki ađ vera sérstaklega naívir til ađ falla fyrir löngum, epískum bréfum sem öll eru nákvćmlega eins:

segja raunasögu sonar fyrrverandi keisara í einhverju (helst óţekktu) bananalandi sem rétt tókst ađ bjarga milljónunum ( - stundum milljörđum - ) undan nýrri harđstjórn ..

svo fylgja á eftir nákvćmar leiđbeiningar hvernig mađur getur grćtt 20 - 50 milljónir međ ţví ađ hjálpa brottreknu fjölskyldunni ađ bjarga peningunum burt.

bara gefa upp prívat bankareikning og allar helstu upplýsingar ađrar ..

samt er ţetta ekkert nýtt. og ekkert bundiđ viđ internetiđ. 

fyrir daga netsins fékk ég oftar en einu sinni bréf í pósti međ sams konar tragískum sögum af forríkri landflótta fjölskyldu. ég skrifađist á viđ marga á ţessum tíma, og rétt eins og í dag virđist heimilisfangiđ hafa komist í hendur einhverra óprúttinna, jafnvel veriđ selt (- eins og algengt er í dag međ netföng; fyrirtćki kaupa jafnvel 10 - 50.000 netföng í einu frá öđru fyrirtćki, enda vita ţau ađ skvt. útreikningum munu 3 - 6% skila einhverjum árangri í viđskiptum til ţeirra).

bréfin voru alltaf eins: ţađ átti ađ senda svar fyrir tiltekinn tíma og bla bla bla.

ţau voru reyndar allsvakaleg sum,  miklu aggressívari en Nígeríubréfin frá landflótta keisarafjölskyldum í útlegđ .. keđjubréfin innihéldu grimmilegar hótanir:

,, .. John Landworth sendi ekki bréfiđ áfram til 10 manns innan viku .. [ţađ var yfirleitt krafan] .. Hann missti vinnuna í sömu viku og konan hans lamađist frá hálsi og niđrúr .. "

en trikkiđ var ađ ţau enduđu alltaf á loforđum um hrikalegan gróđa - ef fariđ var eftir fyrirmćlunum..

Halldór C (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 20:55

5 Smámynd: Kjartan Jónsson

Ég hef takmarkađa samúđ međ ţeim sem falla fyrir ţessum gyllibođum. Oft á tíđum er veriđ ađ bjóđa fólki ađ taka ţátt í ađ stinga undan fé frá fátćkum ríkisstjórnum fátćkra Afríkuríkja, nú eđa arfi sem annars hefđi gengiđ til fólks í ţessum löndum.

Kjartan Jónsson, 17.1.2008 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband