Leiđarkortiđ í Spaugstofu og flísin í auga Gylfa Ćgissonar

Alţingi - Jón Sigurđsson og karlveldiđ

Spaugstofan heldur áfram ađ gera grín ađ okkur og sýna okkur samtímann í spéspegli. Alveg dáist ég ađ ţeim kumpánum sem sífellt koma á óvart međ smellnu gríni. Ţađ var bráđfyndiđ í gćrkvöld innslagiđ um Kjöl  ţegar ţeir tóku fyrir ţessa áráttu mannanna ađ sjá alls stađar mynstur og tákn og dulrúnir. Sérstaklega var fyndiđ ţegar rýnt var í málverkiđ á Alţingi af Kópavogsfundinum (ţessum "Vér mótmćlum allir" fundi) og ţađ  var fundiđ út ađ augnsamband karlanna á myndinni sýndi svo ekki verđur um villst  leiđarkerfi Strćtó. 

Ţađ er nú bara hollt fyrir alla ađ leita ađ heimskortum og leiđarstefum í sínu lífi og  ţađ má leita ađ slíku korti á ólíklegustu stöđum svo sem í Huldubókasafninu í Hafnarfirđi eđa međ ţví ađ ráđa rúnirnar í rákum marmaraflísa á klósettinu heima hjá manni.

Ţađ gerđi Gylfi Ćgisson í eftirminnilegum ţćtti á Stöđ 2. Gylfi er frábćr en ég var ekki viss um ađ flísadćmiđ vćri grín frá hans hálfu. En mér stökk bros og er  reyndar búin ađ brosa síđan ađ ţessu atriđi, ţađ var bara svo últra kómiskt ađ horfa á ţađ eftir Spaugstofuna. Gylfi er frábćr og eins og listamanna er siđur ţá er ímyndunarafl (nú eđa skynjun) hans og innsći mikiđ og hann getur glćtt eina flís svo miklu lífi ađ hún segir lífssögu hans. Ef ţetta eru ekki töfrar ţá veit ég ekki hvađ töfrar eru. Ţađ er skemmtileg gáfa ađ geta séđ tákn um sína eigin tilveru rista á klósettvegginn heima hjá sér. Reyndar hugsa ég ađ allir geti ţróađ međ sér svona skynjun, ţađ er hćgt ađ búa til kristalskúlur úr hverju sem er - en ţađ hjálpar ađ nota hluti ţar sem ljósiđ brotnar eđa hluti ţar sem eru margir ógreinilegir skuggar og strik, ţađ er í hinu ógreinilega og hverfula sem svona leiđarkort verđa til. 

Annars er hér skemmtilegt Heimskort  međ frćgu fólki. Ţađ er gaman ađ spreyta sig á ţví hver er á myndinni. Ég er búin ađ finna Lenín, Margaret Tatcher, Clinton, Sirley Temple og Maó.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ég var einmitt í vafa fyrst hvort karlinum vćri alvara eđur ei en svo skellihló ég. Ţađ er líka svo gaman ađ sjá fólk sem getur bullađ svona og haldiđ andlitssvipnum fullkomlega alvarlegum.

Steingerđur Steinarsdóttir, 14.1.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Jón Lárusson

Ţađ virđist nú ţannig ađ hćgt sé ađ sjá fyrir samsćri hvar sem er, sama hvort ţau séu til stađar eđa ekki. Hins vegar tel ég persónulega ađ tengsl Íslands og Musterisriddara hafi veriđ meiri en fólk almennt geri sér grein fyrir.

Vildi hins vegar benda á ađ málverkiđ, sem sést á myndinni, og hangir á Alţingi, er af fundi í MR (ţessi "ver mótmćlum allir" fundur). Kópavogsfundurinn (ţessi frćgi) var haldinn á 17. öld ţegar Danir áttu ađ hafa "hótađ" okkur inn í einveldi Danakonungs.

Hins vegar held ég ađ ţetta međ leiđarkerfiđ sé ekki svo langsótt. Ţađ ţarf náttúrulega eitthvert ómennskt afl til ađ hanna svona "sustem", enda spurning hvađa skilning menn settu í orđiđ kerfi ţegar ţetta var hannađ. Er ţetta kerfi samanber "system" eđa er ţetta kerfi samanber ađ fara í kerfi (panic).

Jón Lárusson, 14.1.2008 kl. 12:27

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ósk um betra blogg

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.1.2008 kl. 14:05

4 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

  Manstu eftir henni Maríu Mey sem birtist á "sultutausbrauđsneiđ" í Ţýskalandi (held ég)?  Var mygluđ hálfétin sneiđin svo seld fyrir fúlgur!!  Og svo var ţađ Jesú sem ekki vildi vera minni mađur en móđir sín, og mćtti á eina herlega steikarapönnu út í henni Ameríku!  Og ég sem hafđi fengiđ svo flottan KJARVAL á eina kavíarbrauđsneiđina mína, stuttu áđur en Maríusneiđin var seld.......og ég bara ÁT HANN!

  Er svo ađ reyna ađ leysa lífsgátuna inni á flísunum á bađherbergisgólfinu mínu.  Er búin ađ sjá Vincent Price sem Drakúla, tvo strumpa (fílustrump og íţróttastrump), huldumćr úr Vestmannaeyjum, Davíđ Oddson ađ saga niđur mjólkurfernur, en er samt engu nćr um hvenćr ég fć stóra vinninginn í DAS, hvort ég eignist haug af barnabörnum, hvernig heilsan verđur, hvernig leysa eigi stríđsmálin í austurlöndum nćr og hvenćr og hvernig vćnta megi heimsendis!

Sigríđur Sigurđardóttir, 14.1.2008 kl. 14:19

5 identicon

Góđan daginn allir. ég vildi bara láta ykkur vita ađ Jafnréttindafélag Íslands verđur stofnađ í nćstu viku.

Fyrsti fundurinn verđur miđvikudagskvöldiđ 23. Janúar kl 20:00.

Nánari upplýsingar eru á síđunni minni.

Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 18:27

6 identicon

Smekkmađur, Brjánn. Mjög frumlegt (eđa var ţađ frumstćtt, sem ég vildi sagt hafa?).

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 19:48

7 Smámynd: Kolgrima

Ég er búin ađ finna Móse, Lenín, Elísabetu drottningu, Kára Stefánsson, Mark Twain, Gandhi, Margaret Tatcher, Maríu Theresu, Maó, Cesar, Osama bin Laden, Arafat og Marilyn Monroe, Marlon Brando, Che, Bush og Napoleon - iss ţađ eru bara ţarnir allir sem mađur ţekkir! 

Kolgrima, 15.1.2008 kl. 04:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband