26.12.2007 | 16:06
Ađ pimpa upp jólamyndirnar
Nú eru sennilega hundruđir jólamynda fljótandi hjá öllum fjölskyldum. Myndir af pakkaupptökunni, myndir af börnum í jólafötum viđ jólatréđ, myndir af jólaborđhaldi og myndir úr fjölskyldubođunum. Ţessar myndir verđa skemmtilegar minningar ţegar tímar líđa fram, sérstaklega náttúrulega gaman ađ eiga myndir af litlum börnum og sjá hvernig ţau breytast. Ţađ ţarf ađ passa vel ađ geyma góđar myndir í bestu upplausn.
En til ađ myndirnar verđi svolítiđ skemmtilegri og líflegri ţá er upplagt jólaföndur ađ vinna međ stafrćnu jólafjölskyldumyndirnar. Ţađ ţarf bara ađ passa ađ vista aldrei ofan í upphaflegu myndina. Hér fyrir ofan er mynd af Elínu 5 ára viđ jólatréđ en ég bćtti svolitlu af djásnum á jólatréđ svo ţađ glitrađi meira. Svo er mynd af Kristínu Helgu og Signý međ Lindu og Elínu og Lilju og ég setti glit í bakgrunninn og kórónur á prinsessurnar.
Hér er Gísli Garđar 3 ára međ töfrasprota og kórónu.
Kristín og Signý í jólastemmingu ađ borđa jólahangikjötiđ.
Ţađ gerđi ég međ hjálp http://www.pazoen.com/
Flokkur: Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
Athugasemdir
Salvör, mér finnst ţessi fyrirsögn rétt til fundin. Ţessar stjörnur á jólamyndunum eru álíka smekklegar og marquee tagiđ í html texta, ađ mínu viti. Hitt er algerlega rétt, ađ ţví meiri upplausn á mynd í geymslu ţví betra. Verst ađ flickr leyfir ekki myndir í .raw eđa .tif formi.
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 21:07
Glamúr og flottheit um jólin hjá ţér! Jólakveđja til ţín kćra Salvör!
www.zordis.com, 27.12.2007 kl. 00:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.