Fruss

Litla frænka mín Salvör Sól 4 mánaða reynir mikið að tjá sig þessa daganna. Hún frussar. Hér er vídeó sem ég tók af þessum málmyndunaræfingum fyrir viku síðan:

Hér er mynd af systrunum fjórum þegar stóra systir var að passa þær allar á meðan foreldrarnir voru tepptir út í Póllandi af því að flugvél hlekktist á. Frá vinstri eru þetta Salvör Sól, Ásta Björg, Þorsteina Þöll og Magnea Gná.

IMG_2904

Svo er hér mynd af Kristínu Helgu þegar hún kom heim frá skólaskemmtun í vikunni, það var "sixties" ball og hún var með túberað hár. Ég man nú ekki eftir að ég hafi verið svona á unglingsárunum, þetta túperaða hár var komið úr tísku en þegar ég fermdist þá voru allar stelpur með slöngulokka. 

IMG_2927

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband