Aldrei nóg af nördum!

Ţađ er vinalegt ađ vita af ţessum 700 nördum hérna í Laugarnesinu um helgina. Ţađ er aldrei nóg af nördum og fólki sem finnst ekkert skemmtilegra en hanga á Netinu. Hvađ getur svo sem veriđ skemmtilegra en spila tölvuleik međ öđrum eđa taka ţátt í sameiginlegum skrifum á greinum um kúfskel (öđru nafni kúskel).  Ég er einn af ţessum nördum og ég hugsa ađ heimurinn vćri miklu betri ef nördar allra landa sameinuđust um einhvern málstađ eđa alla vega beina kröftum sínum í sömu hátt til ađ búa til skynsamlegt og mannbćtandi samfélag en ekki svona skrímsli eins og í lýsingu I. O. Angell  í greininni Hinn hugrakki nýi heimur samrunans

Ţađ samstarf og sú hugsun sem svífur yfir vötnum međal ţeirra sem útbreiđa og nota opinn hugbúnađ og vilja ađ ţekking og stafrćn gćđi séu frjáls og ókeypis og ađgengileg er hluti af slíkum málstađ. 

Ég prýddi eina af síđum dagblađsins 24 stundir í dag. Ţađ var smart mynd af mér sitjandi viđ fartölvu og álfkonumynd eftir Gunnellu í bakgrunni. Á fartölvunni glyttir í greinina um kúfskelina sem ég var ţá ađ enda viđ ađ skrifa.  Ég var í viđtalinu vegna ţess ađ núna á föstudaginn ţá ćtlum viđ ađ halda ráđstefnu  í Verslunarskóla Íslands um  upplýsingatćkni og  menntun.  Vefsíđa félagsins okkar er 3F.is og  dagskrá ráđstefnunnar er hérna.

 


mbl.is 700 nördar á leiđ til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband