Bókakynningar og flugseinkanir

Er von ađ ég nenni ekkert ađ blogga um fréttir? Ég fékk samviskubit yfir ađ ég vćri allt of mikiđ horfin inn í netheiminn og pćldi ekki í öđru en veseni viđ ađ setja inn og tvinna saman módúla í mediawiki. Nema hvađ ég ákvađ ađ renna yfir fréttirnar til ađ fylgjast međ hvađ vćri ađ gerast í heiminum. Ţađ var ţá stórfrétt á moggavefsíđunni ađ Ísland ćtli ađ taka ţátt í einhverri bókasýningu og svo mýgrútur af fréttum yfir ađ ţessi og hinni flugvélinni seinkađi frá útlöndum vegna ţess ađ helsti hasarinn á Íslandi í dag eru flugmenn sem fara sér ađ engu óđslega í mótmćlaskyni. 

Jú og svo hefur ţađ fréttnćma gerst í vikunni ađ utanríkisráđherra okkar kallađi íslenska herinn heim, hana Herdísi. Ţađ er sennilega meiri ţörf á henni núna hérlendis eftir ađ Rússarnir eru farnir ađ sveima hérna yfir háloftunum, ţađ ţarf ađ vera í viđbragđstöđu út af ţví og íslenski herinn verđur ađ vera á vaktinni Smile

Svo eru fjölmiđlar fullir af einhverjum fréttum yfir ţessu frambođi Íslands til öryggisráđsins og ađ Microsoft vilji ađ hér sér netţjónabú. Sama hvađ ég reyni ađ horfa víđsýnt á ţetta ţá finnst mér ţetta hvort tveggja mjög skrýtiđ, ég sé engin haldbćr rök fyrir ţví ađ Ísland - nú eđa eitthvađ annađ örríki heimsins eigi ađ vera í ţessu öryggisráđi og mér finnst afar vafasamt ađ hafa einhver netţjónabú hérlendis á međal ţađ ţarf ekki annađ en klippa í sundur tvo víra og ţá er landiđ sambandslaust.

En ţađ er nú út af fyrir sig forréttindi ađ búa í ríki ţar sem vćntanlegar bókakynningar eftir eitt ár og seinkanir á flugi eru ađalfréttamálin - alla vega á tímum ţar sem fréttamennska er einhvers konar frásagnarlist hrakfara og harmleikja og erfiđleika. 


mbl.is Menningarútrás í vćndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband