Mannréttindi og tjáningarfrelsi í Kína

 Kínverska netlöggan
Kinversk stjórnvöld skemmta okkur í dag međ sćtu netlöggunum sínum (sjá ţessa grein í Washington Post)  og ţessa umfjöllun á Global Voices

Ţetta eru miklu sćtari myndir en sćnska myndin af Múhammed spámanni sem líka er í pressunni í dag.

Ţetta er samt engin barnaleikur hjá kínverskum stjórnvöldum né heldur stjórnvöldum annars stađar í heiminum sem reyna ađ hefta tjáningarfrelsi okkar og athafnafrelsi í Netheimum og nota oft sem átyllu ađ ţar sé siđspillandi efni og lagt á ráđin um hryđjuverk. 

Ţađ er mikilvćgt ađ viđ setjum siđferđisreglur um Internetiđ og komum okkur saman um  umgengisreglur í ţessum nýja heimi en ţađ er líka mikilvćgt ađ viđ séum á varđbergi gegn kyrkingargreipum öflugs ríkisvalds eđa fjölţjóđlegra fyrirtćkja sem vilja ráđa orđrćđu okkar og hvađ viđ megum sjá og og lesa og hvađ ekki.

Ég bendi fólk á ađ fylgjast međ Global Voices, ţađ er grasrótarsamtök og vefur sem margir bloggarar og fjölmiđlafólk stendur ađ og ţar er fylgst međ hvernig kreppt er ađ tjáningarfrelsinu víđa um heim. Ég vek athygli á ţví ađ núna nýveriđ  hafa stjórnvöld í Tyrklandi lokađ á bloggsvćđiđ wordpress.com og segir bloggari ţetta um hve hćttulegt er ađ einhver einn ađili hafi einokunarađstöđu varđandi fjarskipti til landsins.

Turkey has banned WordPress, the blogging platform. This is not a move without precedent; the popular definitions site ekşisözlük and, more famously, YouTube have both been blocked in the past. Turk Telekom’s virtual monopoly on internet access in Turkey makes a ban an easy thing to enforce. There is, after all, just the one service provider to submit a court order to.

Reyndar geta sniđugir tyrkneskir bloggarar alveg komist framhjá ţessari hallćrislegu lokun, ţađ hafa bloggarar gert lengi ţegar Kína lokar  á blogger.com  sem hefur iđulega komđ fyrir. Ţađ er bara ađ láta eitthvađ annađ bloggsvćđi taka rss strauminn  frá wordpress eđa blogger blogginu (svipađ og ég geri međ salvor.tumblr.com sem tekur strauminn frá moggablogginu mínu. Ţannig ađ ef fjarskiptafyrirtćkin einhvers stađar í útlöndum lokuđu á moggabloggiđ  ţá býđ ég upp á  varaleiđSmile

Svo virkar opna hugbúnađarsamfélagiđ alveg stórvel til ađ takast á viđ svona lokanir. Núna er t.d. komiđ sérstakt Firefox plögg til ađ komast framhjá síu á myndum frá myndasvćđinu Flickr. Flickr er af einhverjum undarlegum ástćđum á bannlista hjá kínverskum og arabískum stjórnvöldum.

Annađ jafnmikilvćgt mál og vera á varđbergi gagnvart svona höftum er ađ vera á varđbergi fyrir leitarvélum sem finna bara ţađ sem stjórnandi leitarvélarinnar vill. Ţannig hafa stjórnvöld í Kína engan skilning á leitarrútínum sem Google er međ hér á Vesturlöndum og heimta ađ óţćgilegir hlutir finnist ekki í leit. Eftir ţví sem ég best veit ţá er Google fyrirtćkiđ afar leiđitamt kínverskum stjórnvöldum. Ţađ hefur líka vaknađ grunur um ađ Google finni frekar ţćr vefsíđur sem kaupa google auglýsingar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband