Mannréttindi og tjáningarfrelsi í Vestfjarđagöngum

Vestfjarđagöngin eru til margs nýtileg annars en spćna ţar í gegn á bílum. Nú ćtla Vestfirđingar ađ tappa af ţeim vatni og selja í íslenskri útrás. Ég hef sjálf notađ Vestfjarđagöngin til óvenjulegra hluta, ég var ţar međ fámenna ... já og lítiđ áberandi... tja eiginlega reyndar ósýnilega... mótmćlastöđu fyrir nokkrum árum. Ég stóđ inn í miđjum göngunum ţar sem ţau greinast inn í leiđina til Súgandafjarđar og Flateyrar. Ég stóđ ţar ásamt dóttur minni dágóđa stund međ mótmćlaspjöld ţar sem á stóđu slagorđ eins og "Frá Tíbet til Tálknafjarđar - Mannréttindi alls stađar" og ţetta var í tilefni ţess ađ einmitt á sömu stundu ţá tók forsćtisráđherra okkar á móti varaforseta Kína en áđur höfđu Falun Gong liđar fjölmennt til landsins og reynt ađ hafa hér uppi einhver mótmćli en ţví var víst kínverski höfđinginn óvanur og tók ţví illa og var ţrengt ađ mótmćlendum alls stađar. Ţeir skreyttu bćinn í gulum búningum og iđkuđu leikfimi. Íslensk stjórnvöld kölluđu erlendu mótmćlendurna "ýtiđ fólk".

Mér fannst á ţessum tíma  mikilvćgt ađ taka undir málstađ tjáningarfrelsisins og mannréttinda ţó enga hefđi ég áheyrendur nema hulda vćtti landsins, ég mótmćlti víđa ţennan dag í víđáttu Vestfjarđa, ég hélt mótmćlaspjöldum og áróđursspjöldum fyrir tjáningarfrelsi og mannréttindum  á lofti í fjöllunum fyrir ofan Botn í Súgandafirđi,  í ţorpinu á Suđureyri, í Bolungarvík og á leiđinni upp á Breiđadalsheiđi. Ţađ er alls ekki ţörf á ţví ađ hafa neina áhorfendur ađ mótmćlum og svona gjörningum og mér fannst nú bara kynngimagnađ ađ hrópa slagorđ á fjöllum og inn í miđju fjalli, ţađ er eins og ađ fremja galdur.

Ég er ánćgđ međ ţessi mótmćli og allt í lagi ţó ţau hafi veriđ ósýnileg og fariđ fram hjá flestum ... öllum.

Bloggarinn sem flytur fréttir frá sínu landi orđar svona ósýnileika vel í ţessu bloggi:

"Í dag er ár síđan ég hafnađi orđinu blogg og hćtti ađ nota ţađ um eigin netskrif. Fór ţessi uppreisn framhjá flestum en ég tel ţađ ekki endilega rýra gildi uppreisna ađ vera ósýnilegar. "

Ţetta finnst mér mikil speki hjá bloggaranum sem reis upp frá dauđum og dvelur nú í sínu landi.


mbl.is Ćtla ađ flytja út vatn úr Vestfjarđagöngum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já skrifađir ţú ekki um Martin Götuskeggja sem mótmćlti ,,kerfinu" međ ţví ađ skrifa á reiti fyrir tölvuletur á ávísunum (",) 

Halldór C. (IP-tala skráđ) 1.9.2007 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband