Jarđskjálftar í heiminum

Hér prófa ég ađ líma inn "widget" sem á ađ uppfćrast sjálfkrafa og sýna okkur síđustu jarđskjálftana á jörđinni. Upplýsingarnar eru frá USGS og kortiđ frá Google.Ţađ er einkenni á vefumhverfi nútímans ađ notendur líma svona kóđa inn á sínar vefsíđur og sín blogg, kóđa sem sćkir gögn í einhvern gagnagrunn annars stađar.

Ţađ verđur ađ smella á kortiđ til ađ setja ţetta á stađ og reyndar varđ ég ađ smella á "refresh" til ađ fá kortiđ til ađ birtast í upphafi, ţađ getur ýmislegt komiđ upp á ţegar mađur notar svona "widget" og stundum virka ţau ekki, t.d. ef ţađ er ekki samband viđ gagnagrunninn sem ţau sćkja í.

Svo reyndi ég ađ setja inn annađ "widget" sem heitir "Virtual Earth" ţađ er landakort af heiminum og mađur getur súmmađ inn, ég súmmađi svo langt inn á Íslandi ađ ég hélt bara ađ ég vćri lent á ţakinu í húsinu ţar sem ég bý. Moggabloggiđ tók ekki viđ ţví, mér sýnist ég ekki geta sett hérna inn javascribt. En slóđin er hérna.


mbl.is 387 látnir eftir jarđskjálfta í Perú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Takk fyrir ábendinguna! Mjög áhugavert!

Hefur ţú skođađ veđurspána á belgingur.is

Júlíus Valsson, 17.8.2007 kl. 09:39

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég gat nú ekki skođađ belgingur.is, síđan liggur niđri en ég las ţetta http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1267384 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 17.8.2007 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband