Austurv÷llur, tjaldstŠ­i bŠnda

Ůa­ er gaman a­ rekja s÷guna og tÝ­arandanná Ý gegnum ßkve­na sta­i. ╔g sko­a­i Austurv÷ll fyrri tÝma. N˙na glymur ■ar tˇnlist og stˇrar bjˇrauglřsingar blasa vi­ eins og Úg rakti Ý sÝ­asta bloggi ■vÝ n˙na er tÝmi bjˇrbarˇna og neysluhyggju ß ═slandi.

┴ vefsÝ­u Dˇmkirkjunnar rakst Úg ß ■essa skemmtilegu frßs÷gn:

áAusturv÷llur var lengi helsta tjaldstŠ­i bŠnda, er ■eir komu verslunarfer­ir til ReykjavÝkur. Hann var og nota­ur sem hirtingarplßss. Ůa­ var t.d. ßri­ 1829, er H˙nvetningur nokkur, Sveinn Sveinsson frß Brei­abˇlssta­ Ý Vatnsdal, og fÚlagar hans tveir, er uppvÝsir h÷f­u or­i­ a­ ■jˇfna­i, voru a­ ˙rskur­i Ulstrups bŠjarfˇgeta hřddir opinberlega ß Austurvelli. Hř­ingu ■eirra framkvŠmdi b÷­ull bŠjarins, Gu­mundur Hannesson, sem nefndur var "fjˇsarau­ur". Er ■etta sÝ­asta hř­ing, sem s÷gur fara af Ý ReykjavÝk.(593) Benedikt Gr÷ndal segir frß ■vÝ Ý DŠgradv÷l, a­ ■egar einn af brennivÝnsberserkjum bŠjarins ß 19. ÷ldinni, Gu­mundur Ý Tra­arkoti lÚst, hafi annar slÝkur berserkur sta­i­ fyrir ˙tf÷rinni, en ■a­ var Hrˇbjartur Ëlafsson forma­ur og sundkappi. Segir Gr÷ndal svo frß: " . . . bßru fjˇrir brennivÝns-berserkir lÝkkistuna yfir Austurv÷ll augafullir, og duttu allir me­ hana kylliflatir. Ůß var Austurv÷llur eintˇm fl÷g og dj˙par gryfjur, og st÷ku grastˇ ß milli; ■ar voru heilar tjarnir ß vorin og varla fŠrt yfir." (594) Frydensberg bŠjarfˇgeti mun hafa banna­ ■a­ ßri­ 1806, a­ menn bŠru "÷sku, mˇk÷ggla e­ur ÷nnur ˇhreinindi Ý kirkjugar­inn e­a ■ann svo kalla­a Austurv÷ll, ellegar ß nokkurt kaupsta­arins plßss, heldur anna­hvort ni­ur Ý fj÷ru e­a ß annan afskekktan sta­".

┴ ■jˇ­hßtÝ­inni 1874 fŠr­i borgarstjˇrn Kaupmannahafnar ═slendingum h÷ggmynd ■ß, er Albert Thorvaldsen ger­i af sjßlfum sÚr. Var ßkve­i­ a­ setja hana upp ß Austurvelli, og ■ar var h˙n afhj˙pu­ ß afmŠli listamannsins 19. nˇvember 1875. Vegna ■essa ■urfti a­ gera vellinum til gˇ­a. Hann var ■vÝ slÚtta­ur og tyrf­ur sumari­ ß­ur, lag­ir um hann gangstÝgar og hann loks girtur. (595) Ůa­an var ■ˇ stutt Ý sˇ­askapinn, ■vÝ Ůjˇ­ˇlfur segir frß ■vÝ ■etta sama ßr, um lei­ og kvarta­ er yfir bßgu ßstandi kirkjuh˙ssins, a­ ■a­ sŠri tilfinningu hvers ■ess manns, sem vill, a­ Gu­s musteri sÚ haldi­ sem ■okkalegustu "a­ sjß ■ann ˇ■verra, sem menn eins og gj÷ra sÚr a­ skyldu a­ safna rjett fyrir framan kirkjudyrnar. Rjett fram undan dyrunum, skammt frß tj÷rninni, hefur einhver lßti­ bera heilmiki­ af ÷sku; rjett hjß eru mˇhraukar, og svo k˙amykja - ■etta blasir ß mˇti manni strax og ma­ur kemur ˙t ˙r kirkjunni, ekki a­ tala um rusl og ˇ■verra, sem sjß mß allsta­ar Ý kringum hana. Ůetta er ˇfyrirgefanlegt skeytingarleysi og bŠnum til minnkunar. Forst÷­uma­ur kirkjunnar Štti ■ˇ a­ sjß um, a­ plßtzinu Ý kringum hana vŠri haldi­ svo hreinlegu sem m÷gulegt vŠri."(596)

Austurv÷llur var rammlega girtur allt fram ß fjˇr­a ßratug aldarinnar og sÝ­ast me­ jßrngrindum miklum. Snemma skapa­ist sß si­ur, a­ l˙­rasveitir bŠjarins nřttu v÷llinn til a­ leika fyrir bŠjarb˙a. Ůetta var lengi gert, t.d. er fˇlk kom frß messu ß pßskadagsmorgun. En l˙­rasveitam÷nnum var­ ekki alltaf au­gengt inn ß svŠ­i­. Morgunbla­i­ birti Ý oktˇber 1921 skoplega frßs÷gn af ■vÝ, er hljˇ­fŠraleikarar hornaflokkanna H÷rpu og GÝgju, sem komu a­ vellinum lŠstum, ur­u a­ klifra yfir grindurnar og hŠtta ■annig limum sÝnum og fatna­i. SÝ­an segir bla­i­: "Hugsanlegt er . . . a­ nau­syn geti veri­ ß a­ loka ■essum helgidˇmi (!) fyrir ÷llu lifandi, svo a­ ekki ver­i raska­ fri­i ■eim, sem ■ar ß ef til vill a­ rÝkja. En sÚ ■a­ ß anna­ bor­ leyfilegt fyrir hljˇ­fŠramennina a­ klifra ■arna yfir grindurnar til a­ skemmta fˇlki, vŠri miklu vi­kunnanlegra a­ lßta hvorn flokkinn fyrir sig hafa lykil a­ vellinum, svo a­ ■eir geti gengi­ ■ar inn eins og frjßlsir menn."(597)

á┴ leitarvefsÝ­u ljˇsmyndasafns ReykjavÝkur mß finna margar s÷gulegar ljˇsmyndir frß Austurvelli (slß inn leitaror­i­ Austurv÷llur) sem sřna hvernig ■ar var umhorfs.

austurstraeti16-20-um1900-sigfus-eymundsson
HÚr er mynd frß 1900 af hestum Ý mi­bŠnum.

austurvollur-1920til1930-styttan-thorvaldsen
HÚrna er mynd frß 1920-30 sem sřnir rimlagir­inguna sem var utan um v÷llinn.

Mig minnir a­ Úg hafi einhvers sta­ar lesi­ a­ karak˙lfÚ­ hafi veri­ geymt ß Austurvelli fyrst eftir a­ ■a­ var flutt til landsins. á

Hvar skyldi styttan eftir Bertil Thorvaldsen vera n˙na, ■essi sem stˇ­ ß Austurvelli?

Ůa­ vir­ist hafa veri­ ß tÝmabili jßrngrindverk Ý kringum styttuna og sÝ­an ß ÷­ru tÝmabili jßrngrindverk Ý kringum Austurv÷ll.á

austurvollur-1913÷15-bertil-thorvaldsen-stytta


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Nanna R÷gnvaldardˇttir

Styttan af Thorvaldsen er Ý Hljˇmskßlagar­inum.

Nanna R÷gnvaldardˇttir, 16.7.2007 kl. 10:43

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband