Avatar

01_10015271912Í mörgum kerfum á Interneti ţá ţarf mađur ađ búa til persónu eđa avatar. Í netheimum eins og Second Life ţá er fólk lengi ađ hanna útlitiđ á leikmanni sínum og breyta ímynd sínni.

Robbie Cooper hefur skrifađ bókina Alter Ego - Avatar and their Creators.

Hann fćr út ađ leikmennirnir líkist skapara sínum. 

Sjá nánar frétt á CNN Identity in a virtual world

Ég var ađ prófa áđan kerfi sem heitir meez.com

ţar getur mađur búiđ til sína eigin ţrívíddarvélveru og ákveđiđ útlit og bakgrunn. Ég bjó til ţessa veru hérna til hliđar, ég veit ekki hvort ţađ segir eitthvađ um mig ađ ég bjó til málađa gellu í anarkistabol og skćruliđabuxum og rauđbleikum skóm ađ taka heljarstökk afturábak í druslulegu eldhúsi. Ćvintýriđ um rauđu skóna sem ekki mátti dansa í hefur alltaf heillađ mig, ţađ er eitt af ţeim ćvintýrum sem eru ólar til ađ reyra fólk niđur - svona kerfi ţar sem ekki ţarf neina alvöru fjötra heldur fjötra sem eru úr sama efni og nýju fötin keisarans. 

Ţetta er sem sagt minn avatar um rauđu skóna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er flott gella  En eins gott ađ hún er ekki lengi fyrir framan mig, ţví hún er svo mikiđ á hreyfingu.  Ég er mjög hrifin af ćvintýrinu um nýju fötin keisarans.  Mér finnst hún taka mjög vel á hrćsninni sem tröllríđur öllu.  Ég nota ţetta líka oft ţegar ég er ađ skrifa um málefni. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.7.2007 kl. 12:50

2 Smámynd: Árni Gunnar Ásgeirsson

Vćri ekki ráđ ađ loka samt frystihólfinu?

Árni Gunnar Ásgeirsson, 2.7.2007 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband