Af hverju eru svona fá rúm á gjörgæslum á Íslandi?

Þessi skýringarmynd um fjölda sjúkrahússplássa og plássa á gjörgæslum birtist á vefsíðu CNN í dag. Hún er alls, alls ekki róandi hvað Ísland varðar. Ísland er meðan neðstu landa á þessari skýringarmynd.

Af hverju eru svona miklu færri gjörgæslupláss hérna en t.d. í Japan? Er heilbrigðiskerfið hérna kannski ekkert gott? Hefur ástandið batnað hérna frá 2017?

Screenshot 2020-03-27 at 18.29.55 

Þessi skýringarmynd birtist  þessari síðu:

https://edition.cnn.com/2020/03/27/uk/coronavirus-uk-hospitals-masks-gbr-intl/index.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Kannski af sömu ástæðu og enginn vissi hvar pinnarnir voru. Heitir skipulagsleysi og léleg stjórnun.

Þorsteinn Siglaugsson, 27.3.2020 kl. 19:24

2 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Áætlanabúskapur er stutta svarið.

Guðmundur Jónsson, 28.3.2020 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband