20.3.2020 | 15:16
Hlédrćgni
Ég var feimiđ og héralegt barn sem forđađist mannţröng og versta martröđin voru veislur og fjölskyldubođ ţar sem mađur var píndur til ţess bćđi viđ komu og brottför ađ kveđja alla međ handabandi. Ég kveiđ fyrir handaböndum áđur en mćtt var á stađinn og alla veisluna hugsađi ég um kveđjustundarmartröđina, hvernig átti ég sem ekki vildi snerta fólk og ekki ţekkti hćgri frá vinstri ađ komast í gegnum ţetta.
Ţegar ég var lítil, kannski svona sex eđa sjö ára löngu áđur en ég hafđi lesiđ mér til óbóta í alls kyns greiningarfrćđum og sjálfgreint sjálfa mig ţá spurđi ég móđur mína hver vćri munur á ţví ađ vera hlédrćgur og vera feiminn.
Mamma mín sagđi ađ börn vćru feimin en fullorđnir vćru hlédrćgir. En núna er ég orđin fullorđin og ég er líka hlédrćg. Og allir á mínum aldri verđa sennilega hlédrćgir allt áriđ 2020 og kannski lengur.
Hlédrćgni nćr ágćtlega hugtakinu "social distancing" og er meira, ţađ er um ţá sem leita skjóls, hörfa undan, hverfa úr atinu og margmenni/baráttu.
Hér er grein um hvers vegna viđ ţurfum ađ drega okkur í hlé allt áriđ 2020:
Social distancing may be needed for most of year
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hefnd hinna feimnu!
Ţorsteinn Siglaugsson, 20.3.2020 kl. 17:09
Sćl Salvör.
Ég var svo heppinn ađ eyđa síđustu rúmum tveim árum barnaskólans í Laugarlćkjarskóla í bekk Hólmfríđar kennara og man ég glöggt eftir ţér og sérstaklega ţrem til fjórum öđrum stúlkum sem sköruđu fram úr í ţessum annars jákvćđa blandađa bekk okkar.
Ţađ má vera ađ ţiđ hafiđ veriđ feimnar, en í minningu minni um ykkur stöllurnar Ólöfu, Beru, Karitas, sjálfa ţig, Maríu og Önnu og auđvitađ allar hinar skvísurnar, ţá voruđ ţiđ einungis fallegir fyrirmyndarnemendur, sem ţrátt fyrir alla feimni og hlédrćgni reyndust sannarlega vera bođberar nýrra tíma, "but that´s another story"
Jónatan Karlsson, 21.3.2020 kl. 10:24
Enn hvađ ţađ er gaman ađ heyra í ţér Jónatan, ég man vel eftir ţér. Ţađ var mikil gćfa ađ vera hjá Hólmfríđi og hafa sama kennarann allan barnaskólann. Ţađ er gaman ađ rifja upp barnaskólaárin, suma hefur mađur ekkert séđ eđa haft spurnir af, ég held til dćmis ađ Karitas og Anna hafi flust ungar erlendis.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 22.3.2020 kl. 08:31
Já Ţorsteinn, ţađ er auđveldara fyrir ţá sem erum bćđi snertifćlin og íţróttafćlin og kunna best viđ sig í fámenni eđa takast á viđ ţessar breytingar. Ég flutti líka starfstöđ mína inn á Internetiđ fyrir löngu síđan og hef undanfarin ár nánast unniđ allt á netinu og haft samskipti viđ fólk ţar. En núna verđa miklu fleiri ađ gera ţetta, sumir nauđbeygđir. Margir eru breytingafćlnir og sumir vinna störf sem erfitt er ađ flytja inn í netheima.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 22.3.2020 kl. 08:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.