Lítill drengur

born1

Lítill drengur reynir að komast til móður sinnar. Hann veit að hún er þarna nálægt, hún talar til hans stundum en hún er bak við luktar dyr. Hann átti afmæli í gær. Fyrsta afmælið. En það var ekkert afmælisboð og móðir hans gat ekki faðmað hann.

Það eru  núna 1733 Íslendingar í sóttkví og 180 í  einangrun og 3 eru á sjúkrahúsi. Það er komið samkomubann og það eru 180 manns smitaðir. En bak við tölurnar er fólk, lítil börn, foreldrar, aldrað fólk og veikt fólk.

Tenglar

COVID-19 situation in the WHO European Region (tölulegar upplýsingar fyrir Evrópu)
Tölulegar upplýsingar fyrir Ísland


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband