Samkomubann og kórónaveirusöngvar

Á miđnćtti brestur á samkomubann. Ţá verđa trúbatorar okkar og tónlistarfólk og ţiđ öll sem hafiđ skemmt okkur á samkomum og tónleikum ađ hverfa inn í netheima eđa ljósvakamiđla og ná til okkar um sinn gegnum netiđ eđa fjölmiđla. Ég vona ađ ţađ  verđi gróandi  í ţeirri menningu sem sprettur ţar upp og fljótlega birti listamenn verk sem fanga og enduróma tíđarandann á tímum kórónuveirunnar og breyti í listaverk. Ţađ er táknrćnt ađ ein af  seinustu samkomum sem haldin var fyrir samkomubanniđ var frumsýning Níu líf, byggt á ćviferli Bubba Mortens. 

Ég veit ekki hvađa skemmtiatriđi vćru á skemmtunum í dag ef ţćr vćru haldnar. Ég hugsa bara um kórónaveiru og áhrif útbreiđslu hennar á heimsbyggđina og hvernig ţessi sótt mun breyta heiminum. Ég sendi innilegar kveđjur til  afmćlisbarna dagsins og allra ykkar sem erum núna í sóttkví eđa í sjálfskipađri einangrun heima og set hérna inn nokkur myndbönd međ kórónaveirusöngvum.

My Corona

Hugljúfur kínverskur kórónuveirusöngur

Heimskur hósti kórónuvírussöngur frá Filipseyjum

Söngur frá heilsuyfirvöldum í Víetnam

La Cumbia del Coronavirus mexíkanskur kórónasöngur

Coronavirus (La Canción)

Fight the virus 

Sjá fleiri lög hérna:

* https://www.billboard.com/articles/news/9330920/coronavirus-parody-songs

The "Cumbia del coronavirus" and other songs inspired by the epidemic


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband