Bóluefni og lyf viđ Covid-19

Víđa um heim fara fram rannsóknir og ţróun á bóluefni gegn Covid-19. Eitt af ţeim rannsóknarsetrum sem vinnur ađ gerđ bóluefnis er The Institute for Biological Research í  Nes Tziona í Ísrael en ţađ var sett á stofn áriđ 1952 og starfađi áđur undir hernađaryfirvöldum ţar. Ţróun  mun hafa fariđ ţar fram á  bóluefni viđ kórónaveiru sem herjar á hćnsni en ţví  bóluefni hefur veriđ erfđabreytt  til ađ virka gegn Covid-19. Gríđarlega ör ţróun er nú í genatćkni, svokölluđ CRISPR eins konar genaskćri og ţađ er líklegt ađ margir sem ţróa núna bóluefni nýti ţá tćkni en líka  til ađ greina veiruna sjá  t.d. Enabling coronavirus detection using CRISPR-Cas13: Open-access SHERLOCK research protocols and design resources

 

Prófun á bóluefnum

SalkatPitt

Venjulegu ţá er ţróunarferli bóluefna mjög langt ferli ţangađ til leyfilegt er ađ nota bóluefni til ađ bólusetja fólk. Ţó mörg bóluefni séu í ţróun ţá eru fá komiđ langt í ţví ferli ađ vera samţykkt, sem dćmi má nefna ađ bóluefni ţróađ af Commonwealth Scientific and Industrial Research Organization’s (CSIRO)í Melbourne í Ástralíu er núna rétt komiđ á ţađ stig ađ ţađ eru ađ byrja tilraunir á dýrum.

Ţađ getur veriđ ađ međ breyttri genatćkni, samvinnu á heimsvísu um erfđamengi veiru og bóluefni og međ sérstökum prófunarađferđum og samvinnu viđ heilbrigđisyfirvöld ţá megi mjög stytta tímann sem tekur ađ framleiđa og koma í notkun bóluefni. En sporin hrćđa ţar sem of mikill asi hefur veriđ á ađ bólusetja fólk án fullnćgjandi prófana sb. polío bólusetningarnar í USA á sínum tíma sjá  The Cutter Incident: How America's First Polio Vaccine Led to a Growing Vaccine Crisis  sjá líka hérna um baráttu Salk og Sabin og bólusetningarnar sem voru ein og hálf milljón áriđ 1954.  Myndin er af Salk međ bóluefni sitt sem dćlt var í börn.

 

Listi yfir Covid-19 bóluefni og lyf sem eru í ţróun

 

Ţađ er í gangi ţróun á ýmsum lyfjum viđ Covid-19, hér er listi yfir sum lyf sem eru í ţróun: Coronavirus treatment: Vaccines/drugs in the pipeline for Covid-19

Hér eru nokkur af ţeim bóluefnum og lyfjum sem núna eru ţróuđ og prófuđ:

Favilavir
Altimmune’s intranasal coronavirus vaccine
INO-4800 by Inovio Pharmaceuticals and Beijing Advaccine Biotechnology
Inovio Pharmaceuticals
NP-120 (Ifenprodil) by Algernon Pharmaceuticals
APN01 by University of British Columbia and APEIRON Biologics
mRNA-1273 vaccine by Moderna and Vaccine Research Center
Avian Coronavirus Infectious Bronchitis Virus (IBV) vaccine by MIGAL Research Institute
TNX-1800 by Tonix Pharmaceuticals
Brilacidin by Innovation Pharmaceuticals
Recombinant subunit vaccine by Clover Biopharmaceuticals
Vaxart’s coronavirus vaccine
CytoDyn-leronlimab
Linear DNA Vaccine by Applied DNA Sciences and Takis Biotech
BXT-25 by BIOXYTRAN to treat late-stage acute respiratory distress syndrome (ARDS)
Novavax’s MERS coronavirus vaccine candidate
Inovio Pharma’s INO-4700
emdesivir (GS-5734) by Gilead Sciences
Actemra by Roche to treat coronavirus-related complications
Biocryst Pharma’s Galidesivir
Regeneron’s REGN3048-3051
CEL-SCI
AJ Vaccines
Takeda Pharmaceutical Company
Heat Biologics
Pfizer
Mateon Therapeutics
Hong Kong University of Science and Technology ţróar bóluefni
Vaccine by Generex
Coronavirus drugs by Columbia University
Vaccine by Tulane University
Coronavirus vaccine by ImmunoPrecise Antibodies

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband