Trump í kosningaham og kosningasigurvegarinn Boris Johnson

Ég horfi í skelfingu á loddarann ameríska ţeysast inn í nćstu amerísku kosningar ţar í landi og fátt sem bendir til annars en hann muni halda völdum. Hinu megin Atlantsála fagnar annar loddari á Bretlandseyjum seinasta kosningasigri.Ţađ er margt  líkt međ ţessum tveimur toppfígúrum, ekki bara ađ ţćr séu upplitađar ljóskur heldur líka ţađ sem ţćr segja. Og gera. Líka hvernig ţćr umgangast sannleikann og umhverfa sannleikanum eins og hentar ţeim hverju sinni. Og komast upp međ ţađ.

Ekki einu sinni í okkar heimshluta erum viđ óhult. Hér á Trump sér formćlendur sem mćra gjörđir hans og snúa sannleikanum á hvolf. Ég skođađi áđan moggabloggiđ og fór ađ hugsa ađ kannski vćri best ađ flýja Ísland. Kannski eru ţetta orđnar viđteknar skođanir á Íslandi. Skođanir eins Gunnar Rögnvaldsson viđrar í ţessu bloggi  og annar moggabloggari tekur undir í blogginu Sannleikurinn um Trump  Fyrir einhverjum misserum hugsađi ég og hló viđ ađ ég vissi ekki um neinn á Íslandi sem styddi Trump og hugsađi annađ en hann vćri botnlaus hallćrisleg fígúra en núna eftir ţađ loddarinn ameríski hefur sett nýjan botn ć ofan í gjörđum sínum og orđum  gengur mađur undir mann á Íslandi ađ blessa Trump eins og mannkynsfrelsara sem bćgir drepsóttum frá. Bćđi ţessi blogg eru dćmi um vaxandi öfgahyggju á Íslandi og líka dćmi um hve auđvelt er ađ búa til óvin og hagrćđa sannleikanum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú sćttir ţig vćntanlega viđ ađ lýđrćđiđ hafi síđasta orđiđ? Berđ vćntanlega virđingu fyrir ţeim meirihluta kjósenda sem ákveđur framhaldiđ nćstu 4 ár.

Ţannig virkar ţetta vist. Ef fólki ţykir einhver ekki standa umdir vćntingum, ţá rekur ţađ hann bara í nćstu kosningum. Tala nú ekki um ef einhver býđur betur.

Mig grunar ađ endalausar málsóknir og afsannađar samsćriskenningar a hendur Trump hafi hjálpađ honum, svo demókratar geta bara sjálfum sér um kennt. Fólk einblínir ekki bara á ţá sem hafa völdin sérđu til.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.2.2020 kl. 18:35

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ţú tekur stórt upp í ţig kona i ţessum andstyggilegu lýsingum ţínum á ţessum tveim frambjóđendum fra BNA og UK.sem mér kemur ekkert viđ ţótt ţér líki ţeir ekki,en endalsusar lygaţvćla um ţá sértaklega ţann friđelskandi TRump,en hann veit ef hann gefur óvinum sínum eftir er lýđrćđiđ á heljar ţröm,nokkuđ sem -toppfigurarnar hér heima eru á leiđ međ ađ eyđaleggja.    

 .

Helga Kristjánsdóttir, 10.2.2020 kl. 08:46

3 identicon

Ég er algjörlega sammála Jóni Steinari og Helgu. Ţađ vćri ekki ónýtt ef viđ Íslendingar hefđu einhvern tíma forsćtisráđherra á borđ viđ Boris Johnson sem er ađ efna loforđiđ um ađ Bretland öđlist sjálfstćđi frá ógnarstjórn ESB.

Ţađ er rétt, ađ ekkert getur komiđ í veg fyrir ađ Trump fái Hvíta húsiđ á nýjan leik. Ekki einungis vegna ţess efnahagslega bata sem hefur orđiđ í forsetatíđ Trumps, heldur líka vegna hversu illa hinir tapsáru og hatursfullu Demókratar hafa haldiđ á málunum undanfariđ auk ţessara frambjóđendur flokksins, sem enginn heilvita mađur (eđa kona) vill sjá í forsetaembćtti.

Stefán (IP-tala skráđ) 10.2.2020 kl. 11:16

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Mörgu sem ţú skrifar er ég sammála. Alveg er ég sannfćrđur um ađ Trump muni tapa kosningunum í haust og Bretar koma skríđandi til EU eftir fáein ár.

Annars er ég feginn ađ ţú skulir aftur vera farin ađ blogga á Moggabloggiđ vinstri sinnađar skođanir hafa ekki veriđ áberandi ţar undanfariđ. Held ađ ţađ (Moggabloggiđ)sé ađ ganga í endurnýjun lífdaga. Ekki finnst mér ađ ţú eigir ađ hafa áhyggjur af Gunnari Rögnvaldssyni eđa Halldóri Jónssyni.

Loftslagsmál eru samt mál málanna núorđiđ. Jafnvel Grindavíkur-gosiđ og Wuhan-veiran falla í skuggann.

Sćmundur Bjarnason, 11.2.2020 kl. 07:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband