Lögleysa ađ miđa fasteignaskatta viđ 5 og 6 staf í kennitölunni

Ţađ er alveg andstćtt anda laga um skatta og jafnrćđisreglur ađ sveitastjórnarmenn ákveđi upp á sitt eindćmi ađ sumir íbúar eđa fyrirtćki greiđi skatta af eignum og sumir greiđi enga skatta af eignum. 

Sjálfstćđismenn í Reykjavík kynna ţađ sem helsta kosningaloforđ sitt ađ fólk sjötugt ţurfi ekki ađ borga fasteignaskatta.

Ţađ er međ ólíkindum ađ stjórnmálaflokkur lofi ađ einn hópur sleppi viđ ađ borga skatta af ţví ađ er fimmta og sjötta tala í kennitölunni eru 48 eđa lćgri. 

Ţađ er enginn stođ í lögum fyrir svona hróplegri mismunun. í lögum um tekjustofna sveitarfélaga er heimild til ađ leggja lćgri tekjuskatta eđa fella niđur á efnalítiđ aldrađ fólk. En ţađ er enginn lagastođ fyrir svona hrćđilegri ósvinnu. ţađ er bent á í umfjöllun Stundarinnar ađ ţetta kosningaloforđ Sjálstćđislokksins nýtist fyrst og fremst ríku fólki. Ţađ er ađ mínu mati ekki ađalatriđiđ. Ađalatriđiđ er ađ ţetta er hrćđileg stjórnsýsla og ólögleg og óréttmćt og sýnir hvađa straumar leika um frambođ Sjálstćđisfokksins núna.


mbl.is Eldri borgi ekki fasteignaskatta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo eru margir eldri borgarar (

ţó ekki allir ) býsna vel stćđir og ţurfa ţetta ekkert.

Hörđur (IP-tala skráđ) 16.4.2018 kl. 06:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband