L÷gleysa a­ mi­a fasteignaskatta vi­ 5 og 6 staf Ý kennit÷lunni

Ůa­ er alveg andstŠtt anda laga um skatta og jafnrŠ­isreglur a­ sveitastjˇrnarmenn ßkve­i upp ß sitt eindŠmi a­ sumir Ýb˙ar e­a fyrirtŠki grei­i skatta af eignum og sumir grei­i enga skatta af eignum.á

SjßlfstŠ­ismenn Ý ReykjavÝk kynna ■a­ sem helsta kosningalofor­ sitt a­ fˇlk sj÷tugt ■urfi ekki a­ borga fasteignaskatta.

Ůa­ er me­ ˇlÝkindum a­ stjˇrnmßlaflokkur lofi a­ einn hˇpur sleppi vi­ a­ borga skatta af ■vÝ a­ er fimmta og sj÷tta tala Ý kennit÷lunni eru 48 e­a lŠgri.á

Ůa­ er enginn sto­ Ý l÷gum fyrir svona hrˇplegri mismunun. Ý l÷gum um tekjustofna sveitarfÚlaga er heimild til a­ leggja lŠgri tekjuskatta e­a fella ni­ur ß efnalÝti­ aldra­ fˇlk. En ■a­ er enginn lagasto­ fyrir svona hrŠ­ilegri ˇsvinnu. ■a­ er bent ß Ý umfj÷llun Stundarinnar a­ ■etta kosningalofor­ SjßlstŠ­islokksins nřtist fyrst og fremst rÝku fˇlki. Ůa­ er a­ mÝnu mati ekki a­alatri­i­. A­alatri­i­ er a­ ■etta er hrŠ­ileg stjˇrnsřsla og ˇl÷gleg og ˇrÚttmŠt og sřnir hva­a straumar leika um frambo­ SjßlstŠ­isfokksins n˙na.


mbl.is Eldri borgi ekki fasteignaskatta
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

Svo eru margir eldri borgarar (

■ˇ ekki allir ) břsna vel stŠ­ir og ■urfa ■etta ekkert.

H÷r­ur (IP-tala skrß­) 16.4.2018 kl. 06:55

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband