22.5.2007 | 10:26
Elsku frænka
Hér er litla frænka fyrsta daginn í lífi sínu. Í gær var hún veik. Hún er núna á vökudeild.
Ég get ekkert gert nema beðið.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Facebook og Instagram liggja niðri
- Rauðagull Íslands
- Útgöngubann - Sóttvarnarlög á Íslandi og hryðjuverkalög í Bre...
- Hver borðar minka og hesta?
- Blóðmerahald á Íslandi - frásögn sjónarvotts
- Ammoníum-nítrat í Áburðarverksmiðjunni og vöruhúsi Eimskips
- "Stóru fangelsin fyrir sunnan"
- Borgaralaun, Bandaríkjaþing og Kórónukreppan
- Gunna var í sinni sveit - rasismi og kvenfyrirlitning
- Blómastúlka frá Möðruvöllum
- Veikir leiðtogar
- Guðinn í geðillskukastinu...
- Mezzogiorno
- Einræðisherrann í Ungverjalandi fær mest úr hjálparpakka EU v...
Athugasemdir
Megi góðar vættir styrkja og fylgja þessari litlu fallegu stúlku yfir veikindi sín.
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.5.2007 kl. 13:39
Innilegar kveðjur til ykkar, góða Salvör.
Hlynur Þór Magnússon, 22.5.2007 kl. 14:11
Salvör mín. Vona að allt gangi vel. Jú, rétt er að biðja fyrir henni. Gangi ykkur ætíð vel.
Sveinn Hjörtur , 22.5.2007 kl. 15:45
Gleymdi... Þetta er myndarleg stúlka. Stór virðist hún og hraustleg. Ég finn það að hún nær sér.
Sveinn Hjörtur , 22.5.2007 kl. 15:46
ógurlega er hún falleg! :) Vonandi blessast allt.
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 22.5.2007 kl. 16:40
www.zordis.com, 22.5.2007 kl. 19:57
Baráttukveðjur, það er langt síðan ég átti barn á vökudeild, en það var erfitt á meðan á stöð. Allt fór vel og ég óska ykkur öllum hins sama.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2007 kl. 21:10
Óska henni alls hins besta
Laufey Ólafsdóttir, 22.5.2007 kl. 21:37
Elsku barnið og elsku G. mín Stella!! Ég vona og bið að ekkert alvarlegt sé að elsku barninu. Flyttu þeim mæðgum mínar bestu kveðjur Salvör mín. Ég ætla líka að biðja.
Ylfa Mist Helgadóttir, 23.5.2007 kl. 08:42
Biðjum góðan Guð að vaka yfir þessu fallega barni, og gefa því styrk.
Jens Sigurjónsson, 23.5.2007 kl. 10:44
Fallegar myndir og ofboðslega fallegar og vel mótaðar varir á svona litlu barni og vonandi verður hægt að knúsa hana mikið í framtíðinni. Hugsa fallega og hlýlega til þín og barnsins.
Edda Agnarsdóttir, 23.5.2007 kl. 13:07
Já þetta er gullfalleg stúlka - ekki skrítið því Jói kallinn er jú rómaður fyrir þokka og kyssilegar varir - ég lofaði honum áðan að ég myndi koma þessu til skila! En ég er viss um að sú litla kemur heim von bráðar.
Þorleifur Ágústsson, 24.5.2007 kl. 22:40
Takk fyrir hlýjar kveðjur. Þetta var erfiður tími þegar hún var sem veikust hjá systur minni hérna fyrir sunnan og svo Jóa og stelpunum á Hanhóli. En sem betur fer gengur vel núna.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 25.5.2007 kl. 14:36
Tek líka fram að okkur Gunnu Stellu systur minni finnst barnið ákaflega líkt okkur og sækja fegurðina í okkar ætt. Mér finnst hún alveg eins og ég Þegar hún hleypir í brýrnar ogr grettir sig þá verður hún lík Jóa
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 25.5.2007 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.