Ellý á toppnum

Ofurbloggarar fylgjast undrandi međ ćsireiđ  Ellýar Ármannsdóttur á moggablogginu en mektardagar bloggara og vigt er ekki mćlt í kílóum eđa valdasprotum heldur hversu hratt teljarinn snýst. Ellý trjónir á toppnum međ 74561 heimsóknir ţessa viku og nćsti mađur ađ vinsćldum hann Sigmar er bara međ 32699 heimsóknir. ţađ er von ađ  bloggarar sem vilja ná upp teljaranum sínum velti fyrir sér leyndardómnum ađ velgengni Ellýar. Ţađ gerir Tómas í blogginu Ellý upp úr ţakinu og svo reyndi Björn Ingi af veikum mćtti ađ herma eftir Ellý í gćr međ nokkrum tvírćđum bröndurum í blogginu  Fótboltinn og samskipti kynjanna en  stílbrögđin hjá Birni Ingi voru ekkert ađ slá í gegn og fékk hann samstundis ţessa ádrepu á Trúnó blogginu:  ,Léttur húmor" í bođi Björns Inga

Ţá varđ máliđ femíniskt og Ómar bloggar um Húmorslausa femínista sármóđgađur yfir ađ ekki ţyki öllum brandarar Björns Inga fyndnir og spyr: " Af hverju ţarf líf últra-femínista ađ vera svona gerilsneytt af húmor?"

Ég ćtla nú ekki ađ svara Ómari og segi ekki annađ en ţađ ađ mikiđ er ég fegin ađ Árni Mathiesen fjármálaráđherra er ekki moggabloggari. Ţađ er viđbúiđ ađ hann vćri núna ađ ţrćđa sömu braut og Björn Ingi og prófa hvort hann gćti ekki náđ upp teljaranum og ţeyst um bloggheima eins og Ellý međ tvírćđnum og klámfengnum bröndurum. Ég er nokkuđ viss um ađ ég mun ekki hlćja ađ bröndurum sem  Árni Mathiesen segir og mér er slétt sama ţó einhver segi mig gerilsneydda af húmor fyrir vikiđ. Fólk getur kynnt sér brandarasmekk Árna fjármálaráđherra hérna.

En af hverju er blogg Ellýar Ármannsdóttur svona vinsćlt? 

 

Ég held ađ ţađ sé sambland af innihaldinu og hver skrifar. Ég held ađ til langframa sé ekki hćgt ađ halda neinum dampi međ ekkert innihald. Ţessar litlu sögur eđa atvikslýsingar á blogginu hennar eru ansi vel skrifađar, ég renndi yfir nokkrar alveg harđákveđin í ađ hneykslast á meintu klámi ţarna en ég fann ekkert. Bara skoplegar ađstćđur og samskipti kynja.  En ég held ekki ađ ţessar sögur myndu vekja svona mikla eftirtekt ef einhver annar skrifađi ţćr t.d. ef karlmađur sem hyggđi á frama í stjórmálum  myndi  skrifa svona sögur ţá vćrir hann samstundis dćmdur klúr. Björn Ingi prófađi sig ađeins međ frekar hallćrislega en vođa meinlausa fótboltabrandara og uppskar ádrepu og hneykslan.

Ég hugsa ađ ef Gunnar í Krossinum myndi blogga svona eins og Ellý ţá myndi teljarinn hjá honum líka hafa rokiđ upp. Ţađ hefđi sýnt eitthvađ svo skrýtna og öđru vísi mynd af honum og sýnt ađ hann er margbrotinn persónuleiki ekki strengjabrúđa og bókstafstrúarmađur. Ţađ er eitthvađ  súrrelistískt viđ  ađ kona sem brosir eins og prúđbúin og dúkka viđ okkur á sjónvarpsskjánum og er komin á steypirinn skrifi svona glettnar og listrćnar sögur.

Ég enda svo ţetta teljarablogg međ lista yfir topp 50 bloggara dagsins í dag. Ţađ er bara ađ muna ađ ţađ nćgir alveg ađ hafa sínar fimmtán mínútur af frćgđ, ţađ koma ađrir á toppinn á öđrum vikum og ţađ er allt í lagi og bara mannbćtandi ađ vera ekki ađ eltast viđ ađ fá sem flesta til ađ lesa bloggiđ sitt. Mikilvćgasti lesandi allra blogga er sá sem skrifar bloggiđ, blogg er samrćđa einstaklingsins viđ sitt eigiđ sjálf, ígrundun um lífiđ og skráning á lífshlaupinu.

 

SćtiHöfundurSlóđHeimsóknir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Einarsdóttir Long

Ţađ er nú samt Salvör sem er besti bloggarinn ađ mínu mati !!!

Bloggiđ ţitt er svo fróđlegt og ţađ er einnig ígrundađ.

Margrét Einarsdóttir Long, 3.5.2007 kl. 16:24

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Góđ blogg verđa ekki skrifuđ af Muggum.

Júlíus Valsson, 3.5.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Úps.. ţađ hefur fariđ framhjá mér ađ hćgt vćri ađ finna svona lista á blogginu.  Ég hef stundum kíkt til Ellýar, mjög vel skrifađ hjá henni, ţví er ekki ađ neita, eitthvađ svo hressandi.

Ester Sveinbjarnardóttir, 3.5.2007 kl. 17:02

4 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Hvar finnur ţú ţessar tölur?

Guđsteinn Haukur Barkarson, 3.5.2007 kl. 17:16

5 Smámynd: halkatla

Arni M er illilega bilađur

halkatla, 3.5.2007 kl. 18:52

6 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Og ég kemst ekki einu sinni á topp ţúsund -- !!!

Halldór Sigurđsson, 3.5.2007 kl. 18:58

7 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Einu sinni var listi yfir ţá sem borgađi hćđstu skattana, og ţótti fínt ađ komast á ţann lista, í dag er ţađ listi yfir bloggara. Ég spyr líka eins og Guđsteinn Haukur hvar finnur ţú ţessar tölur. 

María Anna P Kristjánsdóttir, 3.5.2007 kl. 19:02

8 Smámynd: Sylvía

af öllum ţessum 50 les ég 3-4 blogg, ekkert af ţeim er í topp 10. 

Sylvía , 3.5.2007 kl. 19:38

9 Smámynd: www.zordis.com

Ja hérna ..... varđ nú hissa ađ sjá mig ekki á topp 10   Af ţessum topp 50 eru ţrjár mćtar bloggvinkonur mínar

www.zordis.com, 3.5.2007 kl. 20:41

10 Smámynd: Pétur Tyrfingsson

Skemmtilegar vangaveltur. Ég vil bara bćta ţví viđ ađ ég held ađ ţessar verđskulduđu vinsćldir séu af áţekkum toga og vinsćldir sjónvarpsţátta eins og Sex In The City og ţykir mér ekki ólíklegt ađ Íslandsmeistarinn í bloggi sé ţar undir nokkrum áhrifum. Svo getum viđ fílósóferađ um grćskulausan húmor versus hallćrislegan húmor. En ţađ eru dýpri frćđi sem ég ţori ekki ađ blanda mér í.

Pétur Tyrfingsson, 3.5.2007 kl. 21:26

11 Smámynd: Einar Örn Gíslason

„ég renndi yfir nokkrar alveg harđákveđin í ađ hneykslast á meintu klámi ţarna en ég fann ekkert“

hnuss 

Einar Örn Gíslason, 3.5.2007 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband