Teljarablogg: Sjaldgćfasta einkenni stjórnmálaleiđtoga á Íslandi

Í síđustu viku var í Fréttablađinu umfjöllun um sýningu listakonunnar Sigríđar  og ţađ birtist ţessi stafrćna mynd sem hún gerđi af  formönnum stjórnmálaflokkanna á Íslandi 2007. Svona listrćnar myndir fá mann til ađ hugsa öđruvísi og ef til vill meira um heildina heldur einstaklingana. Myndin dregur líka fram ákveđin einkenni á stjórnmálaleiđtogum á Íslandi og ég náttúrulega međ mína teljara og tölfrćđi ţráhyggju byrjađi strax ađ telja og reikna.

hvađ eru margir sköllóttir? 2 af 6

hvađ eru margir međ gleraugu? 3 af 6

Hvađ eru margir međ bindi? 3 af 6

Hvađ eru margir međ skegg? 3 af 6

Hvađ eru margir yfir fimmtugt? 6 af 6

Hvar eru margir karlmenn? 5 af 6

Hvađ eru margar konur?  1 af 6

Ţađ var ekki nóg međ ađ ég rýndi í myndina og reyndi ađ telja allt sem mér datt í hug heldur reyndi ég líka ađ bera saman úrtakiđ (ţýđiđ) og  heildina og giska á hvađa eiginleikar samsvöruđu sem mest heildinni og spá í hversu vel formenn stjórnmálaflokkanna endurspegluđu heildina. 

Mér sýnist langsjaldgćfasta einkenniđ hjá stjórnmálaleiđtogum á Íslandi ađ vera kona. Algengasta einkenni ţeirra er ađ vera komnir á sextugsaldur. 

Svipur stjórnmálamanna

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband