30.3.2007 | 13:59
Meira um San Antoníó
Hér er ég međ fjórum konum sem ég kynntist á ráđstefnunni í San Antonió. Ţćr eru allar í doktorsnámi í upplýsingatćkni og menntun, tvćr í Austin í Texas, ein í Illinois og ein í Florida. Tvćr eru frá Suđur Kóreu, ein frá Taiwan og ein frá Líbanon. Í hádegishléinu gengum viđ međfram ánni í miđbć San Antonio, ţar eru fallegir göngustígar, ţetta er kallađ Riverwalk. Seinni partinn fór ég međ Hanidi frá Líbanon í skođunarferđ, viđ keyrđum um borgina og skođuđum gömlu hverfin og fórum í Alamo sem er einn af sögustöđum Bandaríkjanna. Um kvöldiđ gengum viđ svo um uppljómađa göngustígana viđ ána og borđuđum á einum veitingastađnum ţar.
Hér er ég í Alamo viđ vöxtulega kaktusa. Fólk borđar svona kaktusa.

Athugasemdir
Ćđisleg og áhugaverđ ferđ! Gaman ađ sjá ţig međ kaktusum
www.zordis.com, 30.3.2007 kl. 23:18
Flottar myndir. Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2007 kl. 01:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.