20.2.2007 | 19:01
Rannsóknarmoggabloggmennskan
Fyrst skoppuđu kartöflur eftir gólfinu en svo hafa ţćr tekiđ á sig gervi hinna ýmsu kvikinda. Ég sá ţetta út úr myndbrotinu... ég er líka međ frekar frjótt ímyndunarafl og sé meira en sést
Margir hafa bćtt í söguna og reiknađ og pćlt, velt fyrir sér veltuhrađa kartaflna, félagsmynstri músa og fjarlćgđar- og tímamćlt atburđarásina í bakgrunni. Rannsóknarbloggmennskan í algleymingi. Eđa ekkert ađ gerast eftir ađ klámţingsumrćđan dó.
Enginn bloggar um matarkörfuna og matarverđiđ.
Kartöflumús í Bónus? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Skemmtilegt krydd í tilveruna. Og dćmigert fyrir okkar ţjóđarsál í háalvarlegri umrćđu um neytendamál ađ taka bara eftir músapari sem óvart vappađi fyrir myndavélina. Eđa tvćr kartöflur á göngu, ansi voru ţćr samt dökkar. Ef til vill međ svartrótarsvepp
Mér finnst ţú nú hafa komiđ međ ágćtis tillögu um hvađ ţarna var á ferđ
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2007 kl. 19:49
Eitthvađ léttara en klámumrćđan .... hvađ skildu mýsnar hafa veriđ ađ gera? Finna sitt eigiđ hreiđur ţar sem af nógu er ađ taka!
www.zordis.com, 20.2.2007 kl. 19:53
Þetta voru kartöflumýs á hjólaskautum. Þær voru í boði saksóknarans í Baugsmálinu.
Steini Briem (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.