Símasexið fyrir 22 árum

Það eru 22 ár síðan hljómsveitin Village People söng lagið "Sex over the Phone" um keypt skyndikynni  með aðstoð samskiptatækninnar. Gaman að  spila þetta svona mörgum árum seinna.

Village People er skemmtileg  camp hljómsveit og flestir textarnir tengdir hommamenningu. Þetta lag um símasexið er nú bara meira camp í dag en fyrir 22 árum.

Hér er ágætur listi yfir lög nokkurra flytjenda á Youtube. 

Meira um camp HERMENAUT: Camp: An Introduction

 

 

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Vá hvað það var gaman að sjá þetta!  Var búin að steingleyma þessu lagi enda ekki nema von .  Man eftir myndinni sem þeir léku í , sá hana oftar en einu sinni  og oftar en tvisvar

Ester Júlía, 19.2.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: SM

álíka og Physical með Oliviu Newton John.

SM, 20.2.2007 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband