Myndletur MSN kynslóđarinnar

HeartÉg horfi stundumW00t á skrif dóttur minnar á MSN Crying (ţađ heitir POS sem er skammstöfun á Parent Over Shoulder BanditHalo) og skil bara ekkert FootinMouth, allt útbúađ í alls konar styttingum, slangri og litlum köllumSickDevil . Ég sé líka ađ blogg yngstu kynslóđarinnar er ađ breytast í myndmál. 

Ég sé líka ađ merkingar í daglega lífinu eru sífellt meira orđin eins og lítil íkon og ţetta nýja myndmál er alţjóđlegt og ekki bundiđ tungumálum. Núna er netfyrirtćkiđ Zlango búiđ ađ setja upp SMS ţjónustu sem alfariđ byggir á myndmáli. 

Hér er lítiđ dćmi um hvernig mađur skrifar í ţessu SMS máli

 zlango1

 

 

 

 

 

Fréttatilkynningin var skrifuđ svona.

Ég skrifađi  á sínum tíma greinina Ritmál á íslensku wikipedíu og las ţá ritverk  Ţorbjörns Broddason. Ritlist, prentlist, nýmiđlar og margar greinar á Wikipedíu um ţróun leturs. Viđ lifum núna í samfélagi sem er í óđa önn ađ taka upp flókiđ myndletur. Ţađ er gaman ađ  bera ţetta nýja tćknimiđlamyndletur saman viđ myndletur Asteka og Kínverja. 

Ég velti fyrir mér hvernig eđa hvort ţessi ţróun hjálpar ţeim sem einhverra hluta vegna geta ekki tjáđ sig međ orđum. Ţađ eru mörg fötluđ börn sem nota svokallađ tákn međ tali og táknmál heyrnarlausra en nú líka ţannig ađ í ţeirri menningu talađ mađur međ líkamanum. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viđ ţyrftum ađ útbúa svona Rosettstein međ ţessum táknum, svo fornleifafrćđingar framtíđar geti ráđiđ í okkar ástkćra ylhýra síđar meir.  Ćtli Egipsku hyroglyphurnar hafi ţróast svona?

Ţetta er skemmtileg en samsetningar og blćbrigđamöguleikarnir eru takmarkađir, svo ekki sé minnst á orđaforđann. Svei mér ef ég heyri ekki áhrif ţessa á máli sumra barna.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2007 kl. 19:46

2 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ég held samt ađ ţróunin í netmáli sé alltaf sú ađ fólk kjósi ađ vanda mál sitt og skrifa sem réttast. Ţađ á ţó ekki viđ um SMS, ţar sem lyklaborđiđ er svo frumstćtt ađ styttingar hafa ótvírćđa kosti í för međ sér.

Ég tala hér af reynslu eftir ađ hafa hangiđ á IRC í 13 ár. 

Elías Halldór Ágústsson, 13.2.2007 kl. 22:16

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég held ađ svona mál geti alveg veriđ blćbrigđaríkt en ţađ er ekki víst ađ ég og ađrir sem tala ţetta mál áttum okkur á ţví. Ţađ eru kannski mállýskur eins og ađ hafa broskalla inn í miđri setningu og setja broskalla hliđ viđ hliđ í ákveđinni röđ - blćbrigđi sem fara fram hjá okkur sem ekki skiljum. Ţannig er líka táknmál heyrnarlausra, ungir tala öđruvísi en eldri og ţađ er stétta- og menningarmunur í hvađa tákn mađur notar. Einn mađur sagđi mér ađ ef mađur vćri mjög dannađur ţá vćri tákniđ fyrir konu eyrnalokkur og ţá fćrir mađur hendina ađ eyranu en ef mađur ćtlađi ađ vera klúr ţá vćri tákn fyrir konu brjóst.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 13.2.2007 kl. 22:47

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég las einhvers stađar ađ til ađ skrifa einföld bréf á kínversku ţyrfti mađur ađ kunna 1000 tákn. Ţađ ćtti ađ vera hćgur leikur ađ lćra eitt ţúsund svona nútíma íkonamál.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 13.2.2007 kl. 22:51

5 Smámynd: Ólafur fannberg

ţetta endar međ egyptisku myndletri einn daginn ....aftur

Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 06:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband