Áhrif og áhugi kínverskra stjórnvalda á Íslandi

Kínverskir athafnamenn hafa nú áhuga á ađ koma sér upp ađstöđu  og standa ađ ýmis konar uppbyggingu  á Íslandi, ekki síst á Norđausturlandi.  Ţađ er vel líklegt ađ áhugi ţeirra á ađstöđu og eignum sem tryggja ađstöđu hér á Íslandi sé tengdur langtímahagsmunum kínverskra stjórnvalda m.a. varđandi siglingaleiđir, orkuvinnslu og  hernađ á Evrópu og Rússland. Allur fréttaflutningur íslenskra fjölmiđla af ţessum vćntanlegu umsvifum er undarlega gagnrýnislaus, minnir á hvernig fjölmiđlar mćrđu Björgúlf  eldri eins og velgjörđarmann Íslendinga og viđskiptatöframann ţegar hann kom, sá og sigrađi og jós úr sjóđum til ađ styrkja alls konar menningarstarfsemi. Allir  sem komu til Björgólfs og báđu um styrk fengu styrk. Hann var góđur, hann átti fjölmiđlana sem mćrđu hann, hann átti bankana, hann átti flest öll fyrirtćkin, hann stýrđi pappírsfrođunni og réđ um tíma í hvernig hvirfla og hvert hún feyktist.

Ţeir sem muna lengra aftur muna eftir Marshallađstođinni sem kom til Íslendinga ţó ţeir hefđu grćtt á stríđinu og fór m.a. í ađ byggja upp áburđarverksmiđju í Gufunesi sem  ýmsir  töldu ađ hefđi margháttađ hlutverk. Mörgum Íslendingum hefur veriđ bođiđ til Kína  ekki síst fólki í stjórnmálum og fjölmargar kínverskar sendinefndir hafa komiđ hingađ. Ţađ minnir nú líka á Pentagon ferđirnar hér í den, fóru ekki allir ungliđar Sjálfstćđisflokksins í slíkar bođsferđir til ađ drekka í sig hollustu viđ bandarísk hernađarumsvif hérlendis? Hefur ef til vill öllum  íslenskum áhrifamenn í stjórnmálum veriđ bođiđ til Kína?

Ţađ ţarf frekar mikiđ ímyndunarafl  til ađ sjá fyrir sér ađ núna ađ áhugi eins kínversks fjárfestis á hótel og ferđaiđnađi á Íslandi sé partur af langtímaplotti kínverskra stjórnvalda til ađ knésetja Evrópu, innlima Ísland í  sem kínverska nýlendu, reka Íslendinga í burtu frá eigin landi og tryggja heimsyfirráđ Kína:-) En ţađ ţarf ekkert ímyndunarafl, bara kalda rökhugsun til ađ tengja saman og skođa í stćrra samhengi  umsvif kínverskra fjárfestingarfyrirtćkja sem eru ţessi misserin ađ kaupa upp ađstöđu víđa um heim. Ţessi fjárfestingarfyrirtćki eru gerđ út af kínverskum stjórnvöldum.  Ţađ mun örugglega koma sér vel fyrir Íslendinga amk ef friđur helst í heiminum ađ vera í góđum viđskiptasamböndum viđ Kína sem og menningarsamskiptum. En ţađ getur ađ  ţađ ţjóni ekki hagsmunum íslensks almennings til langs tíma ađ landiđ sé galopiđ fyrir erlendum fjárfestum sem eru ađ tryggja ítök og yfirráđ yfir eignum og iđju sem gerir Ísland byggilegt. Ţađ er nćrtćkt ađ sjá fyrir sér orkuiđnađ og fiskveiđar.  Ef öll orkufyrirtćki og allur rekstur í kringum ţau og allur útvegur og vinnsla fisks vćri í eigu erlendra fjárfesta sem hefđu skálkaskjól á aflandeyjum (eđa í Peking) og svolgruđu ţađan í sig öll verđmćti og virđisauka af iđju fólks hérlendis  ţá vćri Ísland ekki annađ en ţađ sem ţađ var á eymdartíma ţjóđarinnar, fátćk og valdalaus nýlenda, ofurseld ríku og öflugu stórveldi. 

Núna er stađan ţannig ađ Kínverjar eiga mikla uppsafnađa sjóđi í dollurum  og eru ađalkaupendur  hráefna og framleiđendur ýmissa iđnađarvara t.d. áls.  Kínversk fyrirtćki međ fulltingi kínverskra stjórnvalda eru ţessi misseri  víđa í heiminum á umfangsmiklu "shopping spree" í ađ kaupa og leigja land og ađstöđu til ađ tryggja hagsmuni Kína, bćđi varđandi iđnađarframleiđslu en ekki síđur varđandi hagsmuni Kína sem voldugs heimsveldis.

Stjórnvöld sem nú sitja eru hrćdd og auđsveip viđ alla sem eiga peninga og krjúpa fyrir  öllum sem sveifla seđlabúnkum,  erlendri fjárfestingu. Margir Íslendingar  hafa hag af ađ liđka til međ slíka fjárfestingu, gylla hana fyrir almenningi á Íslandi og búa til velgerđarmenn og mannvini úr fjárfestum.  En ţađ er ekki ađ sjá ađ stjórnvöld gćti langtíma hagsmuna almennings,hagsmuna sem eru fólgnir í ađ stjórnvöld eđa ađrir ađilar láti ekki frá sér og semji burt allt ţađ sem getur skapađ auđsćld og farsćld á Íslandi í framtíđinni. 


mbl.is Byggir einnig upp í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Kínverjar eiga mikla uppsafnađa sjóđi í dollurum

Bévítans dollarar, hvađan ćtli ţeir hafi nú komiđ?

Guđmundur Ásgeirsson, 26.8.2011 kl. 13:35

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţađ er bara ţví miđur ţannig ađ ţađ eru engin lög sem banna ađ Íslendingar- selji landiđ smátt og smátt- ţar til ţeir vakna upp viđ vondann draum- Íslendingar eru búnir ađ selja undan ser landiđ og eru orđnir eins og Ísraelsmenn- Landlaus ţjóđ.

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.8.2011 kl. 18:05

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

.. knésetja evrópu ? afhverju ćttu kínverjar ađ knésetja evrópu ?

Óskar Ţorkelsson, 28.8.2011 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband