Bókasafniđ í Alexandríu

Bókasafniđ í Alexandríu var  stćrsta og mikilvćgasta bókasafn fornaldar. Ţađ var miđstöđ mennta frá 3. öld fyrir Krist ţangađ til Rómverjar sigruđu Egypta áriđ 48 fyrir Krist.  Eftir ađ ţađ var eyđilagt  notuđu frćđimenn í borginni bókasafn í musteri guđsins Serapis og var ţađ  kallađ  Serapeum

Bókasafniđ í Alexandríu var stofnađ og opnađ eitthvađ  300 fyrir krist. Plútarkos skrifar ađ Júlíus Sesar hafi í ógáti brennt bókasafniđ. Biskupinn af Alexandríu mun svo hafa fyrirskipađ ađ Serapeum vćri eyđilagt áriđ 391 fyrir Krist. Áriđ 2002 var vígt nýtt bókasafn nálćgt stađnum ţar sem hiđ forna konunglega bókasafn stóđ.

Bókasafniđ var upphaflega skipulagt af Demtrius af Phaleron en hann var lćrisveinn Aristotelesar. Bókasafniđ var í hverfi konungsins, ţar var Peripatos samfélag, garđar, borđstofur, lesstofur, fyrirlestrasalir og fundarherbergi en ekki er vitađ međ vissu hvernig skipulagiđ var. 

Bćkur í safninu voru upprúllađir papýrusstrangar. Ţađ var sagt ađ í bókasafninu í Alexandríu vćri öll heimsins ţekking samankomin.  Keyptar voru  til safnsins bćkur á  bókamessum í Ródos og Aţenu og ţekking var dregin af öllum skipum sem sigldu í höfnina, ţađan voru allar bćkur teknar  og afritađar og bókasafniđ hélt orgínölunum en sendi afrit aftur til eigendanna. Alexandría var stađsett sem hafnarborg milli austurs og vesturs, alţjóđleg viđskiptaborg, stćrsti framleiđandi Papýrus og seinna bóka.  Ţarna voru afritađar bćkur fyrir önnur bókasöfn.

 Margir frćđimenn fornaldar komu til Alexandríu. Ţađ er engin leiđ ađ vita hvađ margar bćkur voru í bókasafninu en ţađ er sagt ađ  Ptolomedus 2 hafi stefnt ađ ţví ađ ţar vćru 500 ţúsund papýrusrúllur.

Ekki er vitađ međ vissu hvađ mikiđ af bókum safnsins brann áriđ 48 fyrir Krist en eftir ţann tíma voru önnur söfn í borginni mikilvćgari, bókasöfnin í musterunum í Mouseion og Serapeum.  Ţađ var vernd á sínum tíma ađ vera í tengslum viđ musteri en ţegar  Theodosius 1. keisari Rómarveldis bannađi önnur trúarbrögđ en kristna trú áriđ 391 ţá var musterunum í Alexandríu lokađ.

Myndböndin á ţessari síđu eru viđtal viđ  Brewster Kahle í íslenska sjónvarpinu  og fyrirlestur hans á Ted. Brewster Kahle  kom til Íslands nýlega en hugsjón hans er ađ ţekking heimsins verđi sem flestum ađgengileg, hugsjón um ađ byggja upp bókasafniđ í Alexandríu í  tćknimiđla samfélagi nútímans. Ég hrifst af hugsjón hans en ég er ekki viss um ađ Alexandríubókasafn nútímans sé eingöngu safn af skönnuđum bókum sem settar hafa veriđ á stafrćnt form. Ég held ađ ţekkingu ţurfi ađ brjóta meira upp, ég held ađ ţekking sé í ţekkingarsköpuninni sjálfri, í ferlinu,  í tengingum, ekki eingöngu í  afrakstrinum, afrakstri sem er oft eins og skyndimynd eđa frosiđ augnablik af einhverju sem á sér stađ í tíma og rúmi. Ţađ er ţess vegna sem ég hrífst af Wikipedia og Wikipedía samfélagi (Wikipedians), ţar er ţekking eins og lífrćnn massi í litlum síkvikum einingum sem hćgt er ađ tengja saman á óteljandi vegu međ margs konar verkfćrum.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband