Mjótt á mununum

Ţađ kemur mér á óvart hve mjótt var á mununum milli Magnúsar Ţórs og Margréttar Sverrisdóttur, ađeins munađi  55 atkvćđum.  Ţetta getur ekki túlkast sem neinn sigur hjá Magnúsi Ţór, hann er sitjandi varaformađur og formađur hefur lýst yfir stuđningi viđ hann. 

Skyldu verđa einhver eftirmál út af ţessari kosningu? Ţađ virđist allt hafa veriđ ansi laust í böndunum ţarna og ekki erfitt fyrir fólk ađ koma inn af götunni og kjósa.  Annars rifjast upp fyrir mér núna ađ ţetta er ekki í fyrsta skipti sem nokkur atkvćđi segja til um hvort Margrét Sverrisdóttir kemst áfram. Ţađ munađi örfáum atkvćđum á ţví ađ Margrét Sverrisdóttir hefđi komist inn á ţing fyrir fjórum árum og á ţví ađ Árni Magnússon komst inn.  Ţađ mun ţá hafa veriđ ţannig ađ utanatkvćđisseđlar féllu öđruvísi í Reykjavíkurkjördćmunum, mig minnir ađ fleiri seđlar hafi veriđ dćmdir ógildir í Reykjavík norđur.

En niđurstađan var sem sagt ţessi: 

"Magnús Ţór fékk 369 atkvćđi eđa 54% en Margrét Sverrisdóttir, framkvćmdastjóri, fékk 314 atkvćđi eđa 46%."

Ţađ er bara núna hćgt ađ spá í hvort Margrét fer í sérframbođ eđa hvort hún gengur til liđs viđ einhverja ađra t.d. svokallađa hćgri grćna. Ómar er víst búinn ađ bíđa eftir úrslitunum. 


mbl.is Magnús Ţór kjörinn varaformađur Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hún hugsar vćntanlega sín mál ýtarlega, sagđi hún ekki sjálf ađ ţađ vćri vantraust ef hún nćđi ekki sigri! Magnús Ţór hlýtur ađ teljast lukkunnar pamfíll núna. 

www.zordis.com, 27.1.2007 kl. 19:16

2 Smámynd: Guđmundur H. Bragason

Ţetta er sorgardagur fyrir skynsemina

Guđmundur H. Bragason, 28.1.2007 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband