Gos, Twitter, nttruhamfarir og byltingar

Myndband fr Eyjafjallajkli eftir Sean Stiegemeier

egar astur breytast mjg hratt og annig a hefbundnir fjlmilar n ekki vettvang me frttirnar koma eiginleikar hinna nju flagsneta og mis konar netmilunar ljs og frttir ferast fram, ekki gegnum tsendingar heldur meira eins og rafbo sem seitla ea streyma fram eftir tauganeti heimsins, tauganeti sem nna er samsett a hluta r sjlfvirkum skynjunarbnai og sjlfvirkum sendibnai upplsinga, upplsinga um jarskjlfta sem birtast vef Veurstofunnar, upplsinga r vefmyndavlum eins og Mla o.fl. hafa sett upp og svo mis konar rni flks essar upplsingar sem velur t hvaa upplsingar eru sendar fram um Neti og hvernig r eru tlkaar.

a er sennilega stri og byltingum ea nttruhamfrum sem eiginleikar nrra flagsmila Netinu og annars konar netmilunar koma skrast ljs. Eiginleikar sem eru ekki bara tknilegir heldur lka annig a milunum er ruvsi strt og s ritskoun sem ar sr sta fylgir rum reglum en hefbundnum prent- og ljsvakamilum.

Oft er v haldi fram a hinir nju milar su ritstrir, ar s fullkomi tjningarfrelsi og essir milar su vettvangur hins sma og hrja og vettvangur ar sem aggair hpar geta lti a sr kvea, hrpa og lti hlusta sig og haft hrif. a er a sumu leyti satt en a er tmabundi stand.

Ef vi gefum okkur a flagslegt landslag fjlmilunar s annig a a skiptist sem hafa rdd .e. ra yfir fjlmilun og stra eim sannleika sem fjldanum er birt og hafa jnustu sinni flestallt fjlmilaflk og bkmenntaeltu sem er eim h me lfsviurvri og svo hins vegar valdalausan og aggaan mg sem er eingngu vitakendur ess sannleika sem fjlmilaeigendur vilja a s haldi lofti, sannleika sem er annig a fjlmilaeigendur eru stalli og frttaflutningi hagrtt annig a a jni viskiptahagsmunum eirra getum vi lka gefi okkur a eitt af hlutverkum fjlmila s a vihalda eimitt annig valdastrktr.

Ef vi gefum okkur annig stand a allir hefbundnir fjlmilar su undir stjrn kgara sem me hlivrum og sigturum sigta hva kastljs fjlmila sr og milar tekur smtma fyrir slka fjlmilun a tta sig a vldin eru a fjara undan slku kerfi - einmitt af v a vldin eru a tluveri leyti flgin fjlmiluninni sjlfri, v a lta almenning tra a lkan sem dregi er upp fjlmilum. etta er svipa og vldin hefbundnu peningakerfi eru flgin trausti almennings v lkani af viskiptum sem a kerfi byggir og svo mikilli tiltr a almenningur notar a kerfi og afneitar v ekki. Sama er um lg og reglur samflagsins, a er lka lkan og vld laga- og dmskerfis byggast v a flk hafi tiltr v kerfi (ekki bara tiltr eim veruleika um rttlti sem lgin mila heldur lka tiltr a a eigi a hla lgunum og a hafi slmar afleiingar a a s ekki gert). Raunar eru vld margs konar kerfum flgin svona tiltr a kerfi virki, gott dmi um etta eru trarbrg og alls konar skpunarsgur og upprunasgur sem sagar eru og endurteknar eins og leiarstef til a halda hpum saman utan um eitthva fyrirbri.

Ef almenningur hins vegar snr sr anna t.d. fr bo um hva er frttnmt a gerast ekki fr Mogganum og ekki fr BBC heldur beint fr uppsprettu frtta t.d. sjlfvirkum jarskjlftamli ea vefmyndavl fr eldgosi ea fr smabloggara me vefmyndavl sem tekur upp gtueirir er essi ritstra og tlkaa og milga milun hefbundins fjlmiils orin minna viri og ef verkfrin (wikifrttir, twitter, blogg, facebook og margt fleira) vinna me annig milun sem er meira eins og tal frttastraumar sem samtvinnast og rekjast sundur og eru sumu leyti vlrnir og sumu leyti tlkair af flki kemur a eim punkti a eir sem stra og eir sem ba til og mila frttum hinum hefbundnu milum tta sig v a eir eru eins og strandair hvalir.

annig er a dag, essi tegund af milun leikur grtt marga sem stt hafa vld sn a byggja kringum sig hjp ar sem eirra eigin sannleikur er s eini rtti, rkisstjrnir hafa byggt tilveru sna v, strfyrirtki athafna sig me hlisjn af v og a fjrmlakerfi sem umlykur allar vestrnar jir er raunar svo miki afsprengi prentaldar a helsta tknmynd ess er einmitt peningaprent og etta skiptimiakerfi fyrir fli samflgum er alfari byggt trausti almennings, trausti a einhver raunveruleg vermti su bak vi tlur ritaar alls konar bl svo sem hlutabrf, skuldabrf, verbrf og peninga.

Hin nja blanda af flagsneta milun og sjlfvirkri milun og alls konar sjlfvirkni og vlvingu upplsingaheimsins gnar sfellt meira hefbundinni milun og er Disruptive technology sem tir burtu eldri aferum. a getur veri a um tma hiri engir um a nota slka mila nema eir sem komast ekki a hefbundnari milum. annig var bloggi um tma og er hugsanlega enn miill hinna ur gguu og kannski ein af fum hugsanlegum leium til a hafa hrif. Hins vegar er lklegt a smu fl og hfu hagsmuni af a kveinn ger af eirra sannleika hljmai tti sig a s hljmur deyr t ef au halda sig eingngu vi hefbundna fjlmilun. ess vegna sjum vi alls konar tilraunir gangi a hefbundnir milar (og me beinum htti eir sem a eim standa) teygja sig yfir essa hli milunar. Sumt hefur gengi illa, sumt betur. tmabili var bloggsamflagi kringum mbl.is einn flugasti samruvettvangur slands en a er berandi hve s vettvangur var brotinn niur vntanlega vegna ess a hann jnai ekki hagsmunum eigenda ess fjlmiils. a er lka hugavert dag a nokkrir af hrifamestu og mest lesnu bloggurum slands dag eru menn sem eiga rtur snar gmlum fjlmilum t.d. eins og Jnas jonas.is og Egill silfri Egils eyjan.is.

En a var reyndar Twitter sem g tlai a fjalla um essu bloggi og hvernig og hvaa hrif s vettvangur hefur nna. g hef skrifa ur blogg um Twitter, um hve mikilvgt barttutki Twitter getur veri andspyrnuhreyfingum, sj hrna Byltingartli Twitter og mori Rodrigo Rosenberg

Twitter er mjg samanjappaur frttastraumur, allir geta ori notendur og etta er rbloggskerfi og hvert blogg m bara vera 144 stafir, svipa eins og statusuppfrslur facebook. En twitter er meira en rblogg, a er samra og samrurnar fara fram gegnum a notendur ba til hpa, gerast skrifendur a frttastraumum annara og a sem er mikilvgast, aukenna frttir snar srstaklega fyrir ara me "tagging" t.d. kvea a allar frttir af eldgosunum slandi eigi a merkja me taginu #icerupt og allar frttir um skusk eigi a merkja me taginu #ashcloud og allar frttir um Icesave samningana eigi a merkja me #icesave.

Sem dmi um hvernig Twitter vinnur pstai g gr rvntingu minni um hvernig standi vri slandi egar orkulindir slendinga eru a komast r lgsgu slendinga ofan kommuskffu Svj kommu sem er eigu kanadsks fyrirtkis sem strt er af manni sem augaist spkaupmennsku og viskiptum me silfurnmur Suur Amerku. Eitt a v sem g pstai var vsun gamla grein um Magma og HS Orku. Svo s g dag egar g sl inn leitarori Magma search.twitter.com a einhver hsklamaur vi hskla USA var a endurpsta (retweet) twitter vsun mna twitter sendingu fr v gr. egar g rakti rina fram s g a hn hefur rekist twitter straum fr rvkgrapevine en s twitternotandi hefur rekist mitt tvt og endurpsta (retweet) hann. Sj essa skjmynd. annig geta sendingar Twitter borist fram, ekki bara til eirra sem fylgjast me straumum (eru skriftarlista) heldur lka me leit.

magma-retweet.png

Twitter er skrningakerfi, twitter er samrur, twitter er samtvinnun rstuttum umrum margra og annig er twitter lka leitarvl, ein besta leitarvlin til a leita af v njasta, v sem er mest umrunni, v sem vsar anna. Margir nota reglubundi twitter til a gefa upp slir, segja fr a eir hafi sett eitthva ntt t vefinn, vsa slir ar sem upplsingar er a f. skuskjafarinu flugvlum var til merkingin #ashcloud ar sem allt sem varai skuski var sett inn.

En margir nota twitter lka til a plgga vru og jnustu sem eir eru a selja a afla mlsta snum lisinnis. g og fleiri skrum oft twitter frslur egar Icesave umran var algleymingi. Nna reyna msir ailar feramlum a plgga twitter og fleiri netmilum a hr slandi s allt me kyrrum kjrum, a vsu gos en a s voa meinlaust og stt fyrir trista. g tk eftir a gosfrttunum voru ru hverju illa dulbnar auglsingar fr htelum merktar me #icerupt.

Hr er skjmynd af twitterstraum af taginu #icerupt

twitter-auglysingar-icerupt.png

etta mun til lengri tma eyileggja ennan vettvang sem og ara, raunar m segja a twitter komi nna stainn fyrir vefjnustuna Technorati sem virkai svipa. Auglsingar vera hvai twitterstraumum og a v kemur a upplsingarnar drukkna hvaa. En a er mikilvgt a tta sig a twitter og svipu kerfi eru flug verkfri egar nttruhrmungar ra yfir og kannski eina sambandi sem nst vi flk er gegnum gervihnetti og sma sem eru eim tengdir. a er mikilvgt fyrir aila sem samhfa bjrgunarstarf a lra slk verkfri .e. twittersendingar gegnum smtki og a lesa og vinna me slka mila og nota til a samhfa agerir, a sparar tma ef til ess kemur a a arf a nota slk bokerfi.mbl.is Miki sprengigos gangi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Frleg lesning en ekki hgt a tengja hana beint vi frttina arna undan

Sigurur Haraldsson, 18.5.2010 kl. 09:56

2 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Fyrir gefu gleymdi a opna myndbandi sem var a sjlfsgu aal efni hitt eftirmli.

Sigurur Haraldsson, 18.5.2010 kl. 09:58

3 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Tengingin vi frttina er ekkert srstaklega mikil. Gamall vani sem g arf a venja m ig af a tengja blogg vi frttir. etta er blogghugleiing um hvernig njum og gmlum milum lstur saman srstaklega byltingarstandi ea vi nttruhamfarir.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 18.5.2010 kl. 11:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband