17.1.2007 | 15:35
Óbyggđaferđ í hópi
Ómar ársins 2006 hefur lagt upp í ferđalag í bloggheima. Hann ćvintýramađur og ţrćlvanur óbyggđaferđum og hópsamfélögum ţar og baráttumađur fyrir landslag á Íslandi.
Myndbrot ţar sem Björk syngur um landslag tilfinninga og state of emergency
Ţađ er frábćrt ađ fá fleira hugsjónafólk inn í bloggsamfélagiđ á Íslandi. Okkur greinir á um markmiđ og leiđir en ţađ sem vinnst í samrćđunni er ađ fólk kemur smám saman vitinu hvert fyrir annađ og ef einhver málstađur skín í gegn sem réttur og skynsamlegastur fyrir sem flesta ţá ćtti orđrćđan ađ verđa til ţess ađ fleiri og fleiri fylki sér undir ţann málstađ. Ég held ađ umhverfisvernd og virđing fyrir náttúrunni sé ţannig málstađur.
En ég held ekkert endilega ađ besta tegund af umhverfisvernd sé svona nútímaútgáfa af Skírisskógi ţar sem öllum er bannađar veiđar í skóginum af ţví ađ veiđidýrin eru bara fyrir kónginn og ađalinn og skógurinn er leikvangur ţeirra. Vissulega er hćgt ađ tryggja náttúruvernd á ţann hátt og ţannig hafa sum svćđi varđveist í margar aldir en ég vil bara miklu frekar vera í liđi međ Hróa hetti.
Ómar byrjađur ađ blogga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.