9.1.2007 | 08:42
Loftárásir á þorp og höfuðborg
Forsíðufréttin er núna ennþá eitt stríðið til að leita að og uppræta Al-Qaeda en Bandaríkjamenn gerðu loftárás á þorp í Suður Sómalíu skv. þessari frétt á BBC. CNN talar líka um árás á þorp.
En skv. Mbl.is voru árásir gerðar á höfuðborgina: "Bandaríski flugherinn gerði loftárásir á Mogadishu, höfuðborg Sómalíu í nótt, skotmarkið voru meintar bækistöðvar al-Qaeda hryðjuverkamanna.".
Er Mogadishu þorp?
Þetta skýrist nú vonandi fljótlega.
Loftárásir Bandaríkjamanna á Mogadishu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 08:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.