Wiki er mli - Ekki blogg

a er miki umra um blogg og bloggi essa dagana slandi. g skri blogg Ekkiblogg sgu slands og helstu ekki-bloggarar blogga oft um blogg (Vofa Vkverja gengur ljsum logumog Ekki blogg – gleilegt r)

og ekki-blogg sgu, sagnfringar blogga um a etta s allt a breytast Eitt allsherjarblogg?ogbkmenntalii reyna a skilja milli gablogga og ofurblogga og amablogga ogdeiglupennar reyna a blsa lfi deyjandi vefritme bloggpistlum um blogg og ekki blogg og bloggblamennsku.

En sastu r hef g haft miklu meiri huga wiki og samflgum kringum wiki kerfi en v miur virast enn vera afar fir slandi sem tta sig og hafa huga svoleiis kerfum. a er helst a flk kveiki egar rtt er um Wikipedia, flestir hafa kynnst v alfririti, alla vega ensku tgfunni af v v a poppar upp leit Google. Margir virast ekki vita af v a a er unni a v a skrifa slenska tgfu af Wikipedia sjlfboalisvinnu og ar er allt of ltill hpur sem starfar a v. a er a nrsheit fr seinasta ri sem g er hva ngust me a g stefndi a v a skrifa a minnsta kosti 52 pistla inn is.wikipedia.org rinu 2006 og g held a g hafi skrifa miklu fleiri.

Hr er vefur me yfirliti yfir hin msu wikikerfi: http://www.wikimatrix.org/

Sniugasta wikikerfi fyrir kennara er wikispaces, a er keypis og er nna n auglsinga fyrir alla kennara. a er flott tilbo, stan er sennilega s a eir sem standa a essu vilja n sem flestum notendum og reyna svo a selja kerfi svona eins og google keypti upp jot.

a er fnt a lra wiki me eigin wikispaces.com


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Tryggvi Thayer

arf a gera upp milli bloggs og wikis? Eru etta ekki tv gjrlk tki sem jna mismunandi tilgangi? Ef vi hugsum etta t fr mennta- ea kennslugildi, virist mr sem blogg s fyrst og fremst einstaklingsbundi tki og wiki samflagslegt tki.

Einstaklingar nota blogg til a vinna r upplsingum, mta sna hugsun og mila. Arir hafa s.s. fri a kommentera bloggfrslur en g held a r su sjaldnast breyttar t af kommentum. mnum huga vri slkt andstu vi hugsunina bak vi blogg, sem er a skrsetja hva einstaklingum finnst um gefi efni tilteknum tma.

Wiki ntur sn svo best nsta stigi egar arf a komast a sameiginlegri niurstu varandi okkar einstku ekkingu. Ea kannski er a helsti kostur wiki a vi urfum ekki a komast a endanlegri niurstu, heldur eru frslur stugri mtun eftir v sem fleiri koma a mlinu og skilningur okkar vifangsefninu breytist.

En hvernig sem a er liti, held g a blogg s flugt tki til a jlfa ekkingarmilunarhfni og byggja upp sjlfstraust einstaklinga sem ntist svo egar eir taka tt skrningu efnis wikikerfum. Engin sta til a velja milli.

Tryggvi Thayer, 9.1.2007 kl. 20:44

2 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

flest kerfi eru lokari en vwiki. a arf a fara gegnum eitthva ferli til a breyta sum og eir sem vilja tj sig um a sem hfundur skrifar er rusla saman a sem kommentalista ea svarhala.

a er sennilega lklegast a blogg og vefsur veri allt wiki. a geti hver sem er skrifa hvar sem er svo fremi sem maur hafi rttar agangsheimildir. a lofar gu a hafa svoleiis kerfi. blogg og wiki eru a renna saman m.a. inn jotspot.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 9.1.2007 kl. 20:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband