7.1.2007 | 18:59
Tónlist límt inn í blogg
Ég er ađ prófa SongSpots frá Sonific.com en ţađ er eitt af mörgum svćđum ţar sem mađur getur látiđ spila tónlist á bloggum og Myspace. Mér tekst ekki ađ nota lagafídusinn í moggablogginu og get ekki hlađiđ inn neinum hljóđskrám ţar. Best ađ hlusta á latneska tónlist til ađ ćfa mig í spćnsku. Ég virđist ekki geta spilađ nema eitt lag í einu. Ţađ er nú ekki sérstaklega spennandi.
Hérna prófa ég ađ setja inn óperutónlist.
Prófa einu sinni enn... núna keltneskt lag um álfakonung.
og stúlkuna á ströndinni
Sniđug lög frá Smithsonianglobalsounds
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:34 | Facebook
Athugasemdir
innlitskvitt og kveđja
Ólafur fannberg, 7.1.2007 kl. 23:55
Sćl og blessuđ,
Minni ţig einnig á tónlistarspilara ţann sem er innbyggđur í blog.is kerfiđ :)
Ólafur Örn Nielsen, 8.1.2007 kl. 13:32
Tónlistarspilarinn sem er innbyggđur í blog.is kerfiđ virkar bara alls ekki hjá mér. Ég hef tekiđ eftir ađ ađrir eru líka í svona vandrćđum. Ég hef prófađ bćđi mp3 skrár og wma skrár og svo hef ég prófađ ađ hlađa inn bćđi í firefox og IE ef ţađ skyldi hafa veriđ máliđ. Ekkert virkar.
ţađ vćri flott ef blog.is vćri í samkrulli viđ tonlist.is ađ mađur gćti valiđ úr lögum ţar til ađ spila, svona auglýsing fyrir lögin. ţannig virkar sonific.com
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 8.1.2007 kl. 13:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.