Moral Combat


Hr er trailerinn fyrir nja heimildarmynd Moral Kombat (Moral Kombat trailer Google Videos) eftir Spencer Halpin en hn fjallar um ofbeldi vdeleikjum og hrif ess brn og unglinga. Vonandi er etta vsbending um a vakning s nna um hve gegnssa samflag okkar er af ofbeldi og ofbeldisdrkun. menningarheimi okkar er grft ofbeldi drka mli og myndum margs konar milum s.s. sjnvarpi, netmilum og tlvuleikjum.

g tek a sem persnulega rs ef Netinu er kennt um allt sem aflaga fer slensku samflagi. ess vegna var g grautfl morgun egar vi mr blasti sjlfri forsu blas allra landsmanna str fyrirsgn "Neti tir undir hmluleysi og grft ofbeldi". greininni stendur:

„Ofbeldisvingin sem kemur gegnum Neti er orin augljs og sr svipaar rtur og klmvingin. a m t.d. benda a a er ekki sjnvarpi sem aftaka Saddams Husseins er snd heldur Netinu. Alls staar Netinu er vsa myndskei me mjg grfu ofbeldi og g held a etta ti undir kvei hmluleysi," segir hann.

Skringar ofbeldishegun af eim toga sem tti sr sta Garastrti helgast af lkum ttum a mati srfringa og er um a ra samspil firringar, fkniefnaneyslu og ess sem nefnt er ofbeldisfkn.

g vil benda a a er afar mikil alhfing a gera Neti a blrabggli, a er eins og a segja a Borgarbkasafni ti undir ofbeldi og mor af v a ar geta vaxi upp glponar framtarinnar sem lesa sakamlasgur eins og uppskriftir hvernig eir geta sjlfir frami mor.

a er eitthva a samflagi okkar, essi skefjalausa ofbeldisdrkun sem birtist msum myndum svo sem sakamlasgum, frttum, vdeleikjum, netleikjum og netefni. g hef oft bent a hve algengt er a umfjllunarefni s ofbeldi konum. Nna ntt tk g eftir a bum eim sjnvarpsrsum sem g horfi (rv og a mig minnir sircus) var grft ofbeldisefni og keflaar konur mijan frsgninni, annars vegar var a snsk mynd, konan var me sprengju bundna um hlsinn og hins vegar var a japnsk mynd (house of horror) ar sem konur voru seldar kaupum og slum og unnu vndi og ein var afskrmd og nnur pyntu myndinni og pyndingarsenurnar voru myndaar eins og starsenur og snt nkvmlega hvernig a var veri a pynda vndiskonuna ef eigenda snum annig a ekkert sist henni, hn urfti j a halda fram bluslunni. a voru sndar nrmyndir af pyndingum ar sem hn var brennd me logandi teinum og a voru sndar pyndingar ar sem nlum var stungi fingur hennar og alltaf reglulega sndar andlitsmyndir af kvl eirrar sem var pyndu og slu ess sem pyndai hana. g veit ekki af hverju g er a lsa essu hrna, a virist enginn taka eftir v a str hluti af okkar afreygingarefni eru svona formlubkmenntir pyndingum.


mbl.is „Neti tir undir hmluleysi og grft ofbeldi"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er akkurat mli, a er valt rinn segir rarinn :

Dav Halldr Lvksson (IP-tala skr) 6.1.2007 kl. 14:14

2 Smmynd: Sigurpll Bjrnsson

Vi erum a vera of "Amersk"

Sigurpll Bjrnsson, 6.1.2007 kl. 14:19

3 Smmynd: Jnas Bjrgvin Antonsson

a sama nttrulega vi tlvuleiki og neti a a er mjg varasamt a alhfa um hlutina ea ba annig um a essir hlutir su raun gerir byrgir fyrir alls kyns hegun og atferli.

Svi tlvuleikjanna er bi vtt og fjlbreytt. Hins vegar eru a aeins ofbeldisfyllstu leikirnir sem virast komast frttirnar og m.a.s. a ar su stundum fer leikir sem eru srstaklega tlair fullornum og kyrfilega merktir sem slkir.

a fer minna fyrir umru um gagnsemi tlvuleikja t.d. vi mis konar kennslu og frslu. a fer nnast ekkert fyrir umfjllun um a hvernig snt hefur veri fram a tlvuleikir geta dregi r jningum og lyfjarf barna og unglinga sjkrastofnunum o.s.frv. o.s.frv.

etta er mjg str inaur sem teygir anga sna va og v er sorglegt a sj umruna alltaf snast um essa rfu leiki (af allri heildinni) sem fara virkilega yfir striki bi varandi innihald og markassetningu.

J#

Jnas Bjrgvin Antonsson, 7.1.2007 kl. 17:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband