Passíusálmur númer 51

Ég fylgist međ fréttum í dag og ég man í svipinn ekki á hvađa öld ég er. Er ég stödd í miđri hryllingsmynd ţar sem sögusviđiđ eru hinar  myrku miđaldir og  ađalskemmtanir almúgans eru opinberar hengingar eđa er ég ađ spila netleik ţar sem ég flakka milli tilverustiga og er núna í svipinn föst á borđinu Helvíti ţar sem ofbeldi og vald er dýrkađ.  

Í greininni Metaphor and War, Again eftir George Lakoff fjallar hann um hvernig táknmyndir eru notađar til ađ réttlćta stríđ. Hann bendir á hvernig utanríkisstefna Bandaríkjanna notar einn mann sem tákn fyrir ţjóđ, hvernig Saddam  Hussein er tákn fyrir óvininn.

Ég velti fyrir mér hvernig Lakoff myndi útskýra  ţá atburđarás sem nú er teiknuđ upp fyrir okkur í fréttum. Hér eru tvćr skjámyndir sem sýna ţá mynd af atburđum sem Morgunblađiđ heldur ađ okkur, fyrsta fréttin af aftökunni og svo aftakan í máli og myndum og vídeóklippum.

saddamaftaka

saddamaftaka2

Skáldiđ Steinn Steinarr orti ţennan Passíusálm um aftöku og áhorfendur.

Á Valhúsahćđinni er veriđ ađ krossfesta mann
og fólkiđ tekur sér far međ strćtisvagninum
til ţess ađ  horfa á hann

ţađ er sólskin og hiti og sjórinn er sléttur og blár
ţetta er laglegur mađur međ mikiđ enni
og mógult hár

og stúlka međ sćgrćn augu segir viđ mig
skyldi manninum ekki leiđast ađ láta
krossfesta sig?

 


mbl.is Skiptar skođanir um aftöku Saddams Hussein
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ gerđist í Bretlandi fyrir röskum 100 árum ađ 11 ára telpa var hengd.

Ţetta olli gífurlegu hneygsli og voru blöđin uppfull dagana á eftir af frásögnum af nefndri hengingu, hneygsliđ var fólgiđ í ţví hvernig telpan hagađi sér á aftökupallinum ađ böđlarnig gátu vart unniđ sitt göfuga starf.

Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráđ) 30.12.2006 kl. 22:02

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Mikiđ er ég sammála ţér Salvör. Mađur veit varla í hvađa tíma mađur er staddur né heldur mađur hafi yfirsýn yfir hvađ margir eru á ferđalagi međ strćtisvagninum til ţess ađ horfa á krossfestinguna.

Bókstaflega međ ólíkindum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.12.2006 kl. 00:40

3 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson

Mamma, hvernig dó Jesús? Var hann hengdur?

Ći ég man ţađ ekki.  Ţađ var löngu fyrir mína tíđ.  Viltu svo ganga frá ţessum kađli ţegar ţiđ eruđ búin ađ leika ykkur!

Sagan endurtekur sig í sífellu.  Skrifin hans Lakoff eru góđ. 

Sveinn Ingi Lýđsson, 31.12.2006 kl. 10:50

4 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Góđ grein hjá Lakoff og athyglisverđar pćlingar.

Svala Jónsdóttir, 1.1.2007 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband