Fangelsiđ Ameríka - topplistar hjá Time.

Ég skođađi listana hjá Time yfir hvađ markverkt hefđi gerst á árinu, bestu vefina o.fl. Ég hrökk viđ ţegar ég las listann yfir ekki-fréttir ársins, listann yfir ţađ sem ekki hefđi ekki náđ neinni athygli. Ein af ţeim fréttum var ađ metfjöldi Bandaríkjamanna situr núna í fangelsum. Kastljósiđ hefur beinst ađ fangabúđum fyrir hryđjuverkamenn og fangaflutningum.  Fjöldi í fangelsum í Bandaríkjunum hefur áttfaldast síđan 1975. Ţetta er sterk vísbending um ađ ţađ  einhverju sé verulega áfátt í bandarísku samfélagi.

Hér er fréttin:

 RECORD NUMBER OF AMERICANS JAILED
The Justice Department reported in November that a record 7 million people — or one in every 32 adults in the U.S. — were behind bars, on probation or on parole at the end of last year. Some 2.2 million Americans were in prison or jail on Dec. 31. 2005, but there was little coverage of this population's 2.7% rise from the previous year or of its eight-fold increase since 1975. Nor was there much discussion of overcrowding (the federal prison system is operating at 34% over capacity) or of the cost associated with keeping so many people behind bars (it costs more than $20,000 per year for every person incarcerated).

Ađrar fréttir sem Times telur mikilvćgar en sem ekki náđu athygli eru ţessar:

  • Islamistar taka yfir stjórnina í Sómalíu
  • Berklar verđa hćttulegri
  • Leyniţjónustan eflist
  • Ennţá neyđarástand í Kongó
  • Ráđist á óbreytta borgara í  írak
  • Ekki eftirlit međ uppbyggingarstarfi í Afganistan
  •  Föngum fjölgar í USA
  • Atvinnuhermennn í USA
  • Órói og skćrur í Indlandi (Naxalites)
  • Miđstéttarhverfi minnka í USA 

 Ég skođađi líka listann yfir 10 bestu vefina. Ţeir eru:

 Einnig skođađi ég listann yfir   fimmtíu svölustu vefina.

Á ţessum lista hef ég notađ eftirfarandi: 

  • Jumpcut
  • YouTube
  • MySpace
  • Google Spreadsheets
  • Digg

Ég sá reyndar nokkra vefi sem vöktu áhuga minn

 Time birti líka lista yfir topp tíu podcasts. Skráđi ţá hér inn til minnis. Ţađ er gott fyrir Íslendinga sem vilja auka orđaforđa sinn í ensku ađ hlusta á podcast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband