Jólaskraut truflar netsamband í ţráđlausum heimi

318309016_6fbac05451Fyndin frétt um jólaskrautiđ sem veldur truflunum á fjarskiptum. Sannir jólaskrautađdáendur ćttu ađ skođa Holiday Ornament Swap síđuna á Flickr en ţađ er nokkurs konar keđjuföndur sem gengur út á ţađ ađ hver föndrari eđa listamađur/handverksmađur býr til nokkur stykki af sínu jólaskrauti og sendir til annarra og fćr svo jólaskrautsföndur sent frá jafnmörgum, ţetta er góđ hugmynd og sýnir okkur hvernig upp geta sprottiđ í netheimum ný tegund af vöruskiptum handverksmanna án ţess ađ ţađ sé neitt veriđ ađ meta hlutina til peninga.

Ţađ ađ gefa gjafir er rituall sem tengir fólk saman. Ţađ er sniđugt ađ tengja saman hópa ţvert á lönd, hópa sem tengjast ţannig ađ ţeir hafa áhuga á handverki og svona diy lífstíl. Ég  vildi gjarna taka ţátt í ađ skiptast á svona litlum gjöfum og gera eitthvađ sem tengist íslenskum jólum til ađ senda til annarra og fá svo eitthvađ í stađinn sem tengist jólahátíđum og jólahefđum einhvers stađar á fjarlćgum slóđum og sem ég vissi ađ einhver annar hefđi búiđ til í höndunum og lagt sálina í verkiđ. 


mbl.is Jólaskrautiđ truflar netsambandiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Salvör.

Já ţetta var fyndin frétt sannarlega. Ţetta er annars skemmtileg hugmynd međ jólaskrautiđ , stórskemmtileg.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.12.2006 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband