Skrauthnappar - lítil listaverk

Prickie.com hnappar

Ég pantađi mér skrauthnappa frá Prickie.com, ég keypti  10 hnappa og samtals kostuđu ţeir um 2100 kr íslenskar. Hér er mynd af sex af hnöppunum sem ég valdi.  

Mér finnst svona hnappar vera fallegir skartgripir og ég vona ađ einhvern tíma í framtíđinni verđi svona hönnun vinsćl. Flestir tengja  hnappa og barmmerki viđ baráttu stjórnmálafélaga og alls konar félagsskapa, ţar sem fólk gefur til kynna samstöđu međ einhverjum málstađ sem tengist  trú, stjórnmálaskođunum eđa lífsstíl. En barmmerki geta bara veriđ listaverk í sjálfu sér eins og ţessir skrauthnappar. Listamenn geta hlađiđ inn sinni hönnun og byrjađ ađ selja. 

Svona vefţjónustur spretta upp , ţetta er andstćđan viđ verksmiđjuframleiđslu, ţađ er samband milli hönnuđar og kaupanda og hluturinn er ekki fjöldaframleiddur heldur framleiddur beint eftir óskum viđskiptavinar. Viđskiptavinurinn getur annađ hvort keypt hönnun annarra eđa sjálfur orđiđ hönnuđur. Ef ţetta virkar vel ţá ćtla ég ađ hanna mín eigin barmmerki til ađ selja á prickie.com 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

já, Salvör!  Mikiđ er ég sammála ţér.  Leyfa listagyđjunni ađ taka völdin og framleiđa Skrauthnappa eins og óđar vćrum!  Stórkostlegt alveg og endalausar hugmyndir.  Hlakka til ađ sjá skrauthnappa frá ţér.

www.zordis.com, 10.12.2006 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband