9.5.2009 | 20:21
Samkeppni um nafn á nýju ríkisstjórnina, taktu þátt!
Hér kemur samkeppni um nafn á ríkisstjórninni, samkeppnin fer fram á twitter. hmmmm.... virkar ekki á moggablogginu... virðist ekki leyfa javascript
Ég færði samkeppnina þá yfir á annað blogg, wordpress blogg sem leyfir mér að setja inn þetta.
Samkeppni um nafn á nýju ríkisstjórninni
Til að taka þátt verður fólk að vera notendur á twitter og vera skráð þar inn og vera fylgjandi minn á twitter að ég held. Ég er salvor á twitter. Ég gat stillt þessa samkeppni þannig að þátttakendur geta valið greitt atkvæði um innkomnar tillögur, alla vega held ég það. Þetta virðist ansi sniðugt.
Ég sá þetta sniðuga samkeppnakerfi hjá twitter ofurnotandanum Pirillo. Hann er sniðugur í svona tæknilausnum þó hann sé nú enginn femínisti. Hér er samkeppni sem hann er með núna, ég tók þátt í henni.
Ríkisstjórn í burðarliðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Athugasemdir
Aðgerðaleysan er nafnið á stjórnina
Guðmundur Andri Skúlason, 9.5.2009 kl. 23:15
Bankastjórnin er nafnið
Einar Guðjónsson, 10.5.2009 kl. 00:43
Bjó ekki framsóknaflokkurinn til þessa ríkisstjórn ?
Verður hún þá ekki kennd við framsóknarflokkinn ?
Nei, vegna þess að framsóknarflokkurinn er alltaf seinheppin !
Hvers vegna vilja andstæðingar í pólitík alltaf vera í sandkassaleik ?
Ef þið framsóknafólk eru með eitthvað ,,nýtt" þá takið þið ekki þátt í svona leik !
Hver var að segja að framsóknaflokkurinn væri að ednurnýja eitthvað ?
JR (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 01:19
Ekki málefnanleg lausn á vandanum sem Ísland er í að eyða tíma og orðum í nafnið á stjórninni. það hlýtur flestum að vera ljóst að skiptir ekki máli. þurfum málefnanlega umræðu að lausnum. Betur sjá augu en auga.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.5.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.