Áfram Ögmundur og Össur, áfram kaffi og kleinur hjá Jóhönnu og Steingrími!

Ég er nokkuđ ánćgđ međ ríkisstjórnina svona í lok helgar.

Ţau eru kannski ekki eins miklar gufur og ég var farin ađ halda. Mér finnst flott ađ ţau komi sér upp verkaskiptingu, Ögmundur herji á Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og hans stefnu, Össur taki fyrir Gordon Brown (bara engin nćturblogg, ţađ gćti spillt fyrir) og hans erindreka og hefji slaginn í breska sendiráđinu hérna. Svo er nú allt í áttina ađ Jóhanna og Steingrímur tala viđ skrílinn. Ég kann vel viđ svona kaffi og kleinur viđhorf hjá stjórnvöldum, ég kann vel viđ stjórnvöld sem átta sig á ţví ađ fólkiđ í landinu er ekki helstu andstćđingarnir.


mbl.is Heimslögregla kapítalismans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ánćgđ međ ţetta fólk viđ stjórnvölinn, hefđi ekki viljađ sitja uppi međ kúlulánaţega í ráđherrastólum. Ég treysti ţeim til ađ vinna okkur út úr ţessu eins vel og hćgt verđur.

Kolla (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 15:08

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ smá upprópunarstíll hjá ţeim. Auđvitađ gengur ţetta í fólk um ţessar mundir, segja upp AGS samningi og hóta stjórnarslitum, eđa nánast, fellur vel í kramiđ... um stundarsakir.

Finnur Bárđarson, 8.5.2009 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband