Tapaboca

grima1.jpgNú er ég búin að læra nýtt orð "tapabocas" en það er á spænsku andlitsgríma. Það er vanalegt klæðisplagg almennings núna í Mexíkóborg.

ninos-tapaboca.jpg

Kemur ef til vill sá tími á Íslandi að við þurfum að bera slíkar grisjur á almannafæri til að reyna að koma í veg fyrir öndunarfærasmit? 

Hér er mynd af hermannaflutningabíl í Mexíkóborg í gær, allir hermennirnir með grisjur fyrir vitum.

3474568572_ed2ec7f2ce

Nýjasta tíska á götum Mexíkóborgar, hermaður útdeilir grímum, meira segja litlu börnin með grímur. 

 svinaflensa1.jpg

Annars munu svona andlitsgrímur vera venjulegar í hinu fjölbýja landi Japan og þar þróast götulist eða klæðistíska sem tengist þeim. 

 Myndir tengdar svínaflensu á flickr.com

 

 


mbl.is Grunur um svínaflensu á Spáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband