Rósu Park dagurinn

adskilnadarstefnaí dag 1. desember hélt ég upp á Rósu Park daginn. Ég hélt ţann dag hátíđlegan í fyrsta skipti í fyrra međ ţví ađ skrifa pistilinn um Rósu Park inn á íslensku Wikipedia.

Rosa Parks var fátćk bandarísk blökkukona sem barđist fyri mannréttindum og afnámi ađskilnađar milli hvítra og svartra. Hún er ţekkt fyrir ađ neita ađ standa upp fyrir hvítum manni í strćtisvagni í bćnum mMontgomery í Alabama fimmtudaginn 1. desember áriđ 1955. Á ţeim tíma voru fremstu bekkirnir í strćtisvögnum í Montgomery ćtlađir hvítum og ef ţeir fylltust ţá urđu svartir farţegar ađ fćra sig aftar. Rosa Parks var handtekin og ákćrđ fyrir tiltćkiđ og dćmd til ađ greiđa sekt, en ţessi borgaralega óhlýđnihratt af stađ mótmćlaöldu ţar sem blökkumenn sniđgengu strćtisvagna í Montgomery. Mótmćlin báru árangur og í ţeim reis Martin Luther King, einn af skipuleggjendum ţeirra til forustu í mannréttindabaráttu blökkumanna.

Dagurinn fór í fundarhöld. Ég hef ekki tölu á hversu marga fundi ég fór á í dag. Í lok síđasta fundarins komu upp ađstćđur sem minntu mig á Rósu Parks og baráttu hennar. Baráttan stendur ekki um pláss í strćtisvögnum í dag, baráttan stendur um pláss í ţví rými sem samskipti okkar fara fram í, hvort sem ţađ er á fundum eđa í samskiptarýmum í fjölmiđlum eđa netheimum. Viđ eigum ekki ađ ţurfa ađ ţola yfirgang og rustaskap vegna litarháttar, kynferđis eđa ţjóđernis.

 


mbl.is Stúdentar héldu upp á fullveldisdaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Rosa Parks... ţessu nafni ćtla ég aldrei ađ gleyma. Ég er samála ţér um ţađ ađ "Viđ eigum ekki ađ ţurfa ađ ţola yfirgang og rustaskap vegna litarháttar, kynferđis eđa ţjóđernis."

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.12.2006 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband