Ţögn fólksins


Ţađ er frekar dapurt ađ hlusta á fréttir og fjölmiđla núna. Í Kastljósinu var í kvöld söfnun fyrir gott málefni en nú er ekki veriđ ađ safna til ađ kaupa rándýr tćki á spítala eđa senda veikt fólk í dýrar ađgerđir erlendis eđa hjálpa bágstöddum einhvers stađar í útlöndum. Nú er veriđ ađ safna fyrir matargjöfum handa fólki á Íslandi og í ţćttinum voru viđtöl viđ marga sem núna eru án vinnu.

Annars er ekkert nema vondar fréttir. Núna eru fyrirtćkin ađ gera upp ár hrunsins og ţađ  er alls stađar tap og núna mörg  fyrirtćkin sem reyndar voru löngu komin í ţrot ađ stöđvast.  Kauphallarvísitölur heimsins halda áfram ađ lćkka og bandaríkjaforseti sver af sér ađ USA muni lenda í stöđu Íslands. Ekkert er vera í heiminum en ađ vera í stöđu Íslands.  En ţađ eru brotalamir í bćđi USA og Kína og Bretlandi, ţađ er óţarfi ađ hafa ofurtrú á hagkerfi ţó ţau séu stór. Ţegar verđur svo ofbođsleg flóđbylgja gegnum kerfiđ ef traust fólksins fer og ţađ getur haft hrćđilegar afleiđingar ef ţolinmćđi fólks og vantraust á stjórnvöldum verđur svo mikiđ ađ fólkiđ fer í stríđ viđ sín eigin stjórnvöld.

Hér á Íslandi hafa raddir fólksins ţagnađ og ţađ bendir allt til ţess ađ ţađ verđi ekki miklar breytingar, ţađ verđa sömu flokkar eftir kosningar og fylgi stóru flokkanna, flokkanna sem voru viđ stjórnvölinn verđur ef til vill svipađ og ţađ var fyrir kosningar. Ţađ mun vćntanlega koma önnur ríkisstjórn og eina sem er spennandi viđ ţađ er hvort ađ Framsóknarflokkurinn verđi međ eđa verđi ekki međ í ţeirri ríkisstjórn. Ţađ eru nánast engir möguleikar á öđrum stjórnum en SF, VG og B eđa SF og VG. Ţađ er harla ólíklegt ađ VG myndi stjórn međ Sjálfstćđisflokknum og vegna ţingstyrks er sennilega ekki fleiri möguleikar.

Bjartmar Guđmundsson söng fallegt kreppulag í Kastljósi í kvöld. Ég tók um 50 sek. af ţví lagi og setti viđ nokkrar myndir sem tengjast kreppunni og fjöllum og fjöru sem Bjartmar söng um og setti í ţetta vídeó. Ég var ađ prófa  MovieMaker 6.0 og ađ nota ljósmyndir til ađ segja sögu.

 


mbl.is Hlé á fundum Radda fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband