Sirkus Geira Smart - Íslendingur ađ meika ţađ í útlöndum

Ég er alltaf svo stolt ţegar Íslendingar eru ađ meika ţađ sem filmstjörnur eđa poppstjörnur í útlöndum. Nýjasta íslenska stjarnan er hrúturinn Punkin en hann á stjörnuleik í ţessu myndbandi á Youtube. Punkin er eins og íslenska ţjóđarsálin í dag, hann lćtur ekkert ráđskast međ sig og reka sig áfram af hundum og mönnum. Punkin létur engan smalahund reka sig áfram. Hann ráđskast hins vegar međ hundinn og hundurinn hrökklast undan honum.

En meira um smala og smalalög. Ég held ađ ţađ sé viđeigandi ađ skíra ţá ríkisstjórn sem hrökklađist frá völdum á Íslandi núna nýveriđ Sirkus Geira smart eftir eftir samnefndu lagi sem Spilverk ţjóđann gerđi frćgt um áriđ. Ţađ er gaman ađ hlusta á ţađ smalalag núna og bera saman viđ ţá tíma sem voru á Íslandi á tímum Geira smart.

Hér er textinn til ađ raula međ:

Sirkus Geira smart

Ţeir ráku féđ í réttirnar í fyrsta og annan flokk.
Kílóiđ af súpukjöti hćkkađi í dag.
Og verđiđ sem var leyft í gćr
er okkar verđ  ađ morgni
- nýjar vörur daglega!

Ţér finnst ţú ţurfa jakka og tvenna sigtúnsskó
nýju fötin keisarans frá Karnabć og co.
Fötin skapa manninn
eđa viltu vera púkó
- Nei, ekki ég!

Viđ í sirkus Geira Smart
trúum ţví ađ hvítt sé svart
og bíđum eftir nćstu frakt (í buxnadrakt).

Mölkúlur og ryđvörn er ţađ sem koma skal
(húrra, húrra, húrraaaa!!)
Innleggiđ á himnum, hvađ varđar ţig um ţađ?
Útvarpsmessan glymur
međan jólalambiđ stynur
- nýjar vörur daglega!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt greining hjá ţér, skondin og eldklár.

Ţórunn Ó (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband