Röng hugmyndafræði á kyndilmessu

Það er erfitt að lifa og starfa í kerfi þar sem hugmyndafræðin er röng og kerfið er ekkert að passa. Þannig er kerfi fræða og vísinda. Þar er það forsmáð sem þó er einn  mesti frjóanginn í þekkingarsköpun í dag og er þekkingasköpun án þess að afrakstur þekkingarleitar og þekkingarsköpunar sé mældur í peningum eða sé höfundarverk einhvers eins manns sem eignar sér þekkinguna.

Eignaréttur á hugverkum og stafrænum gæðum er kyrkingartök í allri sköpun og framþróun í Netheimum. Það er bara eitt við því að gera. Að yfirgefa það kerfi og búa til og vinna í annars konar kerfi sem lítur öðrum lögmálum. Það hef ég gert árum saman. Það er hins vegar frekar erfitt vegna þess að það kerfi sem vegur og metur vinnu  mína tekur ekki eftir þeirri vinnu sem unnin er í svona kerfi. 

Ég er dáldið frústreruð, ég var að telja saman að ég hef skrifað  387 greinar í íslensku wikipedia árið 2008, 90 greinar árið 2007 og 155 greinar árið 2006. 

Ég hef líka gefið mörg hundruð myndir inn á commons.wikimedia.org og unnið mikið í að flokka þekkingu í wikikerfum, sérstaklega myndkerfum. Þau eru mjög illa skipulögð í dag, það e miklu meiri hefð fyrir skipulagi á texta. En þó ég trúi á svona vinnu, svona ólaunað sjálfboðaliðastarf að skapa þekkingu sem allir geta nýtt sér án nokkurra hindrana þá finnst mér ég búi í kerfi sem er með ónýta hugmyndafræði, ónýtt viðhorf til þekkingar.

 

Ég held að það kerfi sé að molna í sundur hraðar er fjaraði undan bankabákninu íslenska.

 

Hér er yfirlit yfir þær 287 greinar sem ég hef skrifað árið 2008 á íslensku wikipedia, svo lagaði ég og vann í mörgum öðrum greinum en ég tel bara greinar sem ég byrjaði á. .

 

HTML clipboard

Mæðrastyrksnefnd

Sparisjóður vélstjóra

BYR

Kristalsnótt

Síminn

Nesjavallavirkjun

Grasmaðkur

Mölfiðrildi

Mölfluga

Mölflugur

Grasygla

Ertuygla

Tríastímabilið

Júratímabilið

Triceratops

Nashyrningseðla

Trifolium repens

Hvítsmári

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

 

Stefán Íslandi

Lárus Ingólfsson

Þorsteinn Ö. Stephensen

Haraldur Björnsson

Þingholtsstræti 9

Þórðargleði

Sæbjúga

Sæbjúgu

Andarnefja

Finkur

Koltrefjar

 

Playstation Home

PlayStation Home

Nanna Nepsdóttir

Nanna (norræn goðafræði)

Tóvélar Eyjafjarðar

Hjaltadalur

Glerá

Klæðaverksmiðjan Gefjun

Ullarverksmiðjan Gefjun

Gefjun (verksmiðja)

 

Gefjun

Gefjun (norræn goðafræði)

Vingólf

Hörgur

Fornleifar

Vistarband

Vistarbandið

Suðuramtið

Vesturamtið

Bergur Thorberg

ASUS Eee PC

 

Borgarísjaki

Montessori

SimCity

Spore

Will Wright

Spore (tölvuleikur)

Árabátaöld

Annes (landslagsþáttur)

Annes

Verbúð

Kyndilmessa

 

Ósvör

Skeri

Útræði

Verstöð

Þurrabúð

Björn Þorleifsson (Hirðstjóri)

Plássið undir Jökli

Hellnar

Sveifluháls

Þingeyrarkirkja

Baldur (ferja)

 

Brjánslækur

Berserkjahraun

Dritvík

Keflavíkurvör

Rifsvör

Rif undir Jökli

Björn Þorleifsson

Krossavík

Björn Þorleifsson hirðstjóri

Rif

Guðmundur Einarsson

 

Gerðuberg (Snæfellsnesi)

Ólafsvíkurenni

Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Het Wapen van Amsterdam

Sandur (landslagsþáttur)

Bitruvirkjun

Krukkspá

Giardia lamblia

Húsamaur

Vespinae

 

Gaddvespur

Sníkjuvespur

Broddvespur

Flokkur:Býflugur

Flokkur:Geitungar

Æðvængjur

Roðageitungur

Holugeitungur

Trjágeitungur

Húsageitungur

 

Geitungur

Geitungar

Peter Adler Alberti

Aleksandr Solzhenitsyn

Aleksandr Isaevich Solzhenitsyn

Metýlenblátt

Hjartarsalt

Vítissódi

Framhlaupsjökull

Krákustígsás

 

Flöguberg

Torfmoldarsteypa

Alzheimer

Jón Borgfirðingur

Freska

Hallgrímskirkja (Hvalfirði)

Benedikt Gröndal eldri

Norður- og austuramt

Adam Oehlenschläger

Ólafur Stefánsson stiftamtmaður

 

Ólafur Stefánsson

Hafnarháskóli

Bjarni Sívertsen

Enskunám

Dómkirkjan

Stefán Ólafsson í Vallanesi

Forngripasafnið

 Jóhann Jónsson

Norður heimskautsbaugur

ThyssenKrupp

 

Krupp

Landfógeti

Gísli Þorláksson (biskup)

Zeppelin-loftfar

Landfógeti

Gísli Þorláksson (biskup)

Zeppelin-loftfar

Bjarnarey (Svalbarða)

Náttúruréttur

 Flokkur:Hollenskir lögfræðingar

 

Hugo Grotius

 Hið íslenska lærdómslistafélag

N. F. S. Grundtvig

 Bolle Willum Luxdorph

Rentukammerið

Jón Eiríksson

Skugga-Sveinn

Grendel

Grendill

Bjólfskviða (kvæði)

 

Nikolai Frederik Severin Grundtvig

Adam Gottlob Oehlenschläger

Friðþjófs saga hins frækna

Esaias Tegnér

Friðþjófssaga

Háubakkar

Elliðaárlögin

Viðeyjarberg

Þorvaldur veili

Þangbrandur

 

Fríkirkjan í Reykjavík

Erasmus Rotterdamus

Grafreitur

Erasmus frá Rotterdam

Erasmus

Desiderius Erasmus

Hans Holbein yngri

Dauðadans

Flokkur:Danadrottningar

Alexandrine af Mecklenburg-Schwerin

 

Faldbúningur

Aðalpersóna

Söluturninn

Mæðragarðurinn

Flokkur:Verslanir á Laugavegi

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar

Kaffibætir

Útilegumaður

Eiríks saga rauða

Guðríður Þorbjarnardóttir

 

Gamli kvennaskólinn

Brennisteinsalda

Kvenréttindadagurinn

Flokkur:Hótel í Reykjavík

Grand Hótel Reykjavík

Rafstöðin við Elliðaár

Nýklassískur stíll

Lindargötuskólinn

Lækjargata 14b

Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Gagnfræðaskóli verknáms

Lækjargata 14a

Hallargarðurinn

Alþingishúsgarðurinn

Laugarvatnshellir

Heilmannsbær

Flokkur:Steinbæir í Reykjavík

Sigurbjargarbær

Miðgrund

Bergstaðastræti 22

 

Bjargarstígur

Steinbær

Lyngdalsheiði

Laugahraun

Flokkur:Hvalfjörður

Álftavatn

Laxárvogur

Maríuhöfn á Hálsnesi

Flokkur:Hvalveiðar

Marsvínaveiðar

 

Grindhvalaveiðar

Grindadráp

Flokkur:Milljarðamæringar eftir löndum

Flokkur:Bandarískir milljarðamæringar

Kristín Steinsdóttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs frá Íslandi

Þrístapar

Farfuglaheimili

Sigríðarstaðavatn

Ljósgrýti

 

Rhýólít

Kleifarvatn (skáldsaga)

Þungaiðnaður

Fimm ára áætlun

Stóra stökkið fram á við

Umhverfisstofnun

Kleifarvatn

Líparít

Bjarnastaðaskriða

Prestsetur

 

Efranúpskirkja

Hvítserkur

Glaumbær (byggðasafn)

Glaumbær

Kirkjuvogskirkja

Bjarnarstaðaskriða

Ás

Nautabú

Vatnsdalsvegur

Flóðið

 

Vatnsdalshólar

Húnafjörður

Bergþórshvoll

Vatnsnes

Páll Vídalín

Friðrik 4. Danakonungur

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns

Tjörn (Vatnsnesi)

Sigurður Norland

Hindisvík

 

Stiklastaðaorusta

Bjarkamál in fornu

Bjarkamál

Piktar

Kólumkilli

Sundabraut

Svínavatn (bær í Grímsnesi)

Iða (bær)

Iða

Vörðufell

 

Bryggjuhverfi

Víkur

Spöng

Námafjall

Laufás í Eyjafirði

Laufás (Grýtubakkahreppi)

Jón Arason í Vatnsfirði

Hólmfríður Sigurðardóttir

Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Norðurárdalur í Skagafirði

 

Norðurárdalur í Skagafirði

Öxnadalsheiði

Weimar lýðveldið

Einar Erlendsson húsameistari

Einar Ingibergur Erlendsson

Listasafn Einars Jónssonar

Brauðrist

Flokkur:Vatnajökulsþjóðgarður

Jökulsárgljúfur

Eitlar

 

Eitill

Sogæðakerfið

Heilsuverndarstöðin ehf

Flokkur:Félagsheimili á Íslandi

Félagsheimili

Skuldatryggingarálag

Héraðsskólinn að Laugarvatni

Aratunga

Grunnskóli Bláskógabyggðar

Vígðalaug

 

Flokkur:Laugarvatn

 

Gufubaðið á Laugarvatni

Héraðsskólinn á Laugarvatni

Þórður Sveinbjörnsson

Viðeyjarprentsmiðja

Sunnanpósturinn

Klausturpósturinn

Viðeyjarprent

Anne Frank

Pétur Halldórsson

Gleym mér ei

 

Kjarrmunablóm

Þistill

Suðurlandskjálfti

Heilsuverndarstöðin í Reykjavík

Grund

Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili

Hrafnista

Sundhöllin í Reykjavík

Barónsstígur

Torg hins himneska friðar

 

Vörðuskóli

Molta

Stýrimannaskólinn

Nicolai Eigtved

Viðeyjarkirkja

Georg David Anthon

Lakagígar

Skaftáreldar

Eldeyjarboði

Nýey

 

Félagsgarður

Laxá í Kjós

Hvammsvík

Möttulstrókurinn undir Íslandi

Gúttóslagurinn

Litla-Brekka

Basil Bernstein

Messier 81

Aspargus

Ópið

 

Elri

Mararlykill

Roðalykill

Júlíulykill

Rósulykill

Súrsmæra

Kúrileyjakirsi

Rósakirsiber

Skógarlyngrós

Brekkugullhnappur

 

Asíugullhnappur

Engjagullhnappur

Heiðagullhnappur

Blóðrifs

Laugavegurinn

Landmannalaugar

Hófsóley

Maígull

Hjartartré

Brekkugoði

 

Hólmgarður

Sendlingur

Þrastalundur

Friðrik 6. Danakonungur

Regensen

Þrenningarkirkja

Steingrímur Jónsson (biskup)

Sækýr

Suðurlandsskjálfti

Þriggja gljúfra stíflan

 

Thorbjørn Egner

Kardimommubærinn

Þjórsárhraun

Akureyrarveikin

Huldulykill

Heiðabjalla

Straujárn

Fossafélagið Títan

Urriðafoss

Gullregn

 

Glitrós

Hundarós

Vistmenning

Lárpera

Hvíthákarl

Rauðar íslenskar

Kartöflubjalla

Langreyður

Trójuhestur

Kassandra

 

 


mbl.is Hugmyndafræðin var röng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert aldeilis aktív að skrifa en ég spyr eins og sá fávísi - getur hver sem er - t.d. ég aukið við, leiðrétt eða skrifað um áhugamál sín..?       Ég verð nú ekki heima næstu vikurnar en þætti vænt um að fá svar frá þér á E-mail einhverntíma ef þú átt hægt með það. oG HVER GÓÐKENNIR SKRIFIN?

Um kyndilmessuna fannst mér vanta vísuna

"Ef í heiði sólin sest/sést

á sjálfa Kyndilmessu.

Snjóa vænta máttu mest

maður upp frá þessu!"

Kveðja,

Ragnar Eiríksson

Ragnar Eiríksson (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband