Fjör fćrist í Framsóknarflokkinn í Reykjavík

Nú ţegar kosningar eru í nánd ţá fćrist fjör í stjórnmálalífiđ. Ţađ hefur nú reyndar veriđ unniđ jafnt og ţétt og veriđ mikiđ líf í Framsóknarmönnum í Reykjavík undanfarin misseri og ţađ sem ţar er ađ gerast endurspeglar ţćr breytingar sem eru ađ verđa í Framsóknarflokknum. Viđ höfum mörg unniđ eins vel og viđ getum undir stjórn Óskars Bergssonar ađ ţví ađ tryggja hér stöđugleika og gott stjórnarfar og svo höfum viđ sameinađ framsóknarfélög og reynt ađ taka upp ný og lýđrćđislegri vinnubrögđ. Ég held ađ almenningur hafi hins vegar ekki áttađ sig á ţví hve mikiđ Framsóknarflokkurinn hefur breyst og er ađ breytast.

Hallur Magnússon  hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér og hann er einn af ţeim sem hafa veriđ í fylkingarbrjósti í borgarmálum fyrir Framsóknarflokkinn. Hallur hefur veriđ vakinn og sofinn yfir velferđ Reykvíkinga í velferđarráđi og svo er hann einn af okkar sérfrćđingum í húsnćđismálum og hefur alltaf stađiđ vörn um húsnćđislánasjóđ. Hallur er góđur fulltrúi okkar Framsóknarmanna.


mbl.is Hallur Magnússon býđur sig fram fyrir Framsóknarflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og svo má ekki gleyma Ţráni Bertilssyni. Hann ćtti ađ létta hverjum félagsskap lund, alveg sama hvar hann lendir!

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 17:46

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Er Ţráinn Bertilsson í Framsókn?? Hann er góđur penni og orđhákur hinn mesti en fullorđljótur fyrir minn smekk. En ţađ ber ađ fagna öllum sem sjá ljósiđ, ég el ţá von í brjósti ađ Ómar Ragnarsson og Margrét Sverrisdóttir finni sinn innri Framsóknarmann

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 31.1.2009 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband