Búsáhaldatakturinn

Stjórnin er fallin. Í tilefni af ţessum miklu tímamótum ţá frumsýni ég hérna á blogginu nýjustu stuttmyndina mína, ţađ er stuttmyndin  Búsáhaldatakturinn, 10 mínútur ađ lengd. Sviđiđ er Austurvöllur á 16anda útifundinum og myndin er raddsett af Guđmundi Andra Thorssyni en myndin er tekin upp undir rćđu hans, ţar sem ég gekk um međ litlu stafrćnu myndavélina mína stillta á record og tók myndir af fólkinu á Austurvelli sem hlýddi á rćđu Guđmundar. Ég er međ varíant af kreppudogma í ţessari stuttmynd, ég nefnilega hljóđsetti myndina međ smábút af búsáhaldaglamri og hrópum sem upphófust eftir ađ útifundinum lauk.  

Ég hugsa ţó ađ mótmćlin leggist af og nýjabrumiđ fari af ţeim eins og öđru ţá sé hér komin ný íslensk tónlistarstefna. 

Efst í ţessu bloggi er stuttmyndin á youtube. Hér er stuttmyndin í betri gćđum en ekki streymimiđlum og ţví erfitt nema fólk hafi góđa nettengingu, sjá hér Búsáhaldatakturinn

Ţetta var vanhćf ríkisstjórn. En hvernig er hćf ríkisstjórn í ţeirri stöđu sem viđ erum í núna? Ég held ađ ţví sé auđsvarar. Ţađ verđur ađ vera hér ríkistjórn sem hefur hagsmuni alţýđu ađ leiđarljósi, ţá hagsmuni ađ halda Íslandi í byggđ ţví hér er ađ bresta á landflótti. Ríkisstjórn sem er ekki feimin viđ ríkisafskipti og ríkisrekstur og ţađ sem menn í heiminum í dag, ekki bara á Íslandi ţurfa ađ snúa til ţađ er einhvers konar áćtlanabúskapur og einhvers konar hagkerfi sem er ónćmt fyrir peningabólum.


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ROFL - kreppudogma! Ţessi skilgreining verđur einhvern tímann ađ opinberu "genre".

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 22:03

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Afturhvarf til hagstjórnarađferđa eftírstríđsárana er ekki líklegt til ađ virka neitt betur en ţađ kerfi sem margir kenna viđ ný-frjálshyggju og segja ađ hafi sungiđ sitt síđasta í október. Ef viđ höfum engan mekanisma til ađ bregđast viđ ţegar mannleg ónáttúra gerir vart viđ sig, ţá skiptir ekki öllu máli hvort viđ erum međ áćtlanabúskap eđa laissez faire.

Í framhaldi af gleđinni yfir Vigdísi, Hófí og Jóni Páli rambađi hamingjusamasta ţjóđ í heimi fyrir stapann, međ stjörnur í augum yfir velgengni okkar manna á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Fár eđa enginn vogađi sér ađ fetta fingur út í yfirtökur, endurskipulagningar og uppkaup. Fólkiđ sem átti fyrsta kvenforsetann, fallegustu konurnar, sterkustu karlana og hreinasta loftiđ gat ekki annađ en brillerađ í bisness á heimsvísu, eins ţótt viđ ćttum ekki bót fyrir rassinn á okkur og ţyrftum ađ fá allt lánađ!

Niđurstađan hennar Julie Andrews í Sound of Music er sennilega alveg rétt: Nothing comes of nothing, nothing ever could. Menn efnast ekki á fjárfestingum, hvorki hér heima né í útlöndum, nema ţeir leggi eitthvađ fram í upphafi.

Baron Munchausen hífđi sig ađ vísu sjálfur upp á hárinu, en ţađ var bara ţjóđsaga

Flosi Kristjánsson, 27.1.2009 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband