Flki hrpai "Vanhf rkisstjrn"

Hr eru vde sem g tk upp kryddsldarmtmlunum. a var magnrungin stemming inn portinu vi Htel Borg, etta var eins og hljmkvia. Sumir voru me potta og lur og vottabretti og flki hrpai kr "Vanhf rkisstjrn" og "Valdnsla" og a etta vru lgleg mtmli en lgleg rkisstjrn. g s ekki egar sprauta var me pipara. g heyri bara mjg ljs einhverjum mjg mtlegum og mttlausum httalara a etta vri sasta avrun, lgreglan hefi fengi heimild til a nota tragas. a skemmdi stemminguna dldi og mr fannst hyggilegt a koma mr langt t Austurvll. N veit g ekki hvort a pipari og tragas er a sama, mr finnst ori pipari hjma eitthva minna gnvekjandi, er pipari sama og tragas?

En mr finnst bara hallrislegt a lgreglan s svo illa bin a hn hafi einhver htalaraskrapatl sem nstum heyrist ekkert , a var bara mildi a g heyri essa vivrun lgreglunnar, hn drukknai nstum mtmlaskarkalanum. Svo er g ekki fr v a mr hafi vkna um augu, g veit ekki alveg hvort a var t af einhverjum pipara ea hvort a var t a v sem einn strkurinn hrpai a lgreglumnnunum. Hann hrpai "Af hverju standi i ekki me okkur? eir hafa rnt ykkur lka. i eru smu sporum og vi"

Eftir mtmlin leit svii einum sta svona t:


mbl.is Mtmlin ttu a vera frisamleg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjrgvin R. Leifsson

Takk aftur, Salvr, fyrir a lofa okkur hinum a sj etta. tti a agga niur eim, sem halda v fram a mtmlendur hafi byrja ofbeldi.

Bjrgvin R. Leifsson, 31.12.2008 kl. 22:18

2 identicon

Svona til ess a svara hugleiingu inni:

Tragas er ekki a sama og pipari. Pipari er bi til r capsaicin sem er eitur r kvenum plntum, t.d. chilli vxtum. essu fitukennda efni er blanda vi vkva til ess a geta a v yfir flk.

Tragas er hinsvegar allt anna efni eins og sst wikipedia:

http://en.wikipedia.org/wiki/CS_gas

etta er reyndar eitthva sem a flk ruglar saman sem getur valdi miklu meiri tta hj flki sem veit hva tt er vi me bi.

Fringur (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 00:17

3 identicon

Pipara m nota til sjlfsvarnar og er selt flki, Tragas er aftur mti flokka sem efnavopn og er aeins nota eiturefnahernai (var ein af afskunum Halldrs sgrmssonar fyrir strinu vi Saddam)

baddibk (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 01:01

4 identicon

Bjrgvin Rnar - ef g kve a fremja lgbrot og lgreglan veit af v og kemur mti mr - lgreglan upptkin af tkunum? g held varla - siblinda af essu tagi tti ekki a vera r samboin en veist sjlfsagt hvar n sjlfsviring liggur ef einhver er.

lafur I Hrlfsson

lafur I Hrlfsson (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 02:49

5 identicon

etta hyski sem hangir arna og hrpar "fasistar" (n ess a hafa hugmynd um hva a or merkir) a lgreglunni eru ekkert anna en krakkaaumingjar frekjukasti. Mgur minn komst gtlega a ori egar hann sagi "allir eir sem hafa ali upp brn frekjukasti taka ekki mark essu rugli"

Mtmli eru eitt og skemmdarverk, athyglisski og KJAFTI eru anna. etta er greinilega flki sem sagi "hey frum og hendum selabankann, lggan getur ekki gert jack shit!"

Athyglissjkt pakk! Skemmir mlstainn fyrir okkur hinum.

egar g s etta get g ekki anna en spurt....

HVAR ERU MUR ESSA LANDS?!??!

rur Ingi (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 03:27

6 identicon

Samkvmt stjrnmlafringnum Dr Lawrence Britt eru fjrtn atrii sem einkenna fasskt samflag. g s ekki betur en a amk 4 eirra eigi gtlega vi sland dag.

Eitt af einkennum fasisma sem Dr Britt nefnir er a lgreglu (og her ar sem hann er til staar) er beitt til ess a kfa niur andspyrnu, hylma yfir allskyns spillingu yfirvalda og vihalda vldum fmennra hagsmunahpa.

Anna einkenni sem er a vera mjg berandi okkar samflagi er miki eftirlit me flki sem er stjrnvldum til ginda.

rija einkenni sem llum tti a vera ljst er mikil spilling llum svium og fjra einkenni a strfyrirtki hafa mikil vld sem eru verndu af lgum og rkisvaldi.

egar flk hrpar 'fasistar' er veri a vsa til ess a vi bum egar vi fjgur einkenni af fjrtn og a er bara tmaspursml hvenr fleiri fassk einkenni n yfirhndinni hr. essu er beint srstaklega til lgreglu vegna ess a a er blind jnkun lgreglumanna vi valdhafa sem gerir a mgulegt a koma fasistarki.

Eva Hauksdttir (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 09:20

7 identicon

g var svo heppin sjlf a f ga ahlynningu bi fr leikmnnum og sjkralium vegum slkkvilisins dag. egar g var bin a jafna mig fr g aftur stainn en var bin a hylja andlit mitt egar anum var beitt anna sinn og fr a sjlfsgu a a koma flki a sjkrablunum og astoa annan htt. g s aeins einn krakka essum hp og hann urfti ekki hjlp en nokku var um ungmenni aldrinum 20-30 ra.

egar reiin samflaginu er komin a stig a upp rsa hpar sem setja sr a markmi a trufla fundi ramanna, hvenr sem v verur vi komi, arf lgreglan a fara a gera upp vi sig hvort hn tlar a sna a rlseli a halda fram a vernda hagsmuni fmennrar valdaklku sem okkabt er gerspillt, ea lta almenning um a koma henni fr vldum.

a er ekki vi v a bast a flk sem er heilavegi til undirgefni vi valdhafa, hversu gefelldir sem eir eru (eins og lgreglumenn eru) hugsi sjlfsttt og taki byrg gjrum snum en a m gera krfu til eirra a eir haldi aftur af rfinni fyrir a sna vald sitt egar flk er a tnast burt me hendur lofti.

http://hehau.blog.is/blog/hehau/

http://salvor.blog.is/blog/salvor/entry/759037/

Eva Hauksdttir (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 10:55

8 Smmynd: lafur Tryggvason

Eva, Bjrgvin og i hin, hva heitir ykkar vinnustaur og ykkar vinnuveitandi?

Kannski hafa eir gert mr eitthva og kannski er kominn tmi til a g safni lii og mti stainn me flugelda og grjt a vopni, kasti drasli og ru lauslegu saklausa starfsflaga ykkar og ykkur sjlf samt v arast ykkur me ofbeldi og skrum.

Starfsflk Stvar 2 og Htel Borgar hefur ekkert unni sr til sakar sem rttltir a a lenda essari lfsreynslu hverjir svo sem eigendur eru eim fyrirtkjum su. A i hafi tla a trufla tsendingu me v a toga ea brenna snru og halda a a a s bara eitthva eins og a toga sjnvarpskapalinn stofunni inni snir einungis hvaa kjnar i eru og hva mlflutningur ykkar er veikur og tilviljunarkenndur.

a skiptir engu mli hver ykkar mlstaur er hann er dmdur dauur og merkur me eirri framkomu sem sst essum myndbrotum llum, lka eim sem i sni fr ykkar hli og vilji meina a s "saklaus".

lafur Tryggvason, 1.1.2009 kl. 11:33

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er mjg frlegt a lesa orbrag eirra sem hr eru a gagnrna mtmlendur. a lsir samruroska eirra: ''hyski'', ''athyglissjkt pakk'','' gangir ekki heil til skgar'', ''greindarvsitlu vi frostmark'', ''krakkaaumingjar frekjukasti'', ''siblinda''.

Sigurur r Gujnsson, 1.1.2009 kl. 11:52

10 identicon

a er srt a horfa upp a sem gerist gr, og fyrsta skipti finni skammaist g mn fyrir a kalla ara slendinga landa mna. Maur horfir flk rum lndum lta eins og bjna og f trs fyrir skemdafkn sna og hefur hinga til geta sagt a svona nokku gerist ekki hj viti bornum slendingum. arna var maur a reina a f upplsingar fr ramnnum slendinga og kemur ltill hpur hrijuverkamanna og skemmir a fyrir llum rum. g veit ekki hver skilgreiningin fyrir hrijuverkamann er en g tel a egar flk rst gegn lgreglunni og skemmir eigur annara s a komi nokku nlagt v a falla ann hp.

Skammist ykkar.

Gumundur Ragnar Rnarsson (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 11:53

11 Smmynd: Gubjrn Jnsson

Fr mnu sjnarmii s, vantar okkur ekki meira af upplausn, ofbeldi ea skemmdarverkum. Fjrr okkar eru srstaklega rng nna, egar allar leiir til lnsfjrflunar hafa veri fullnttar og enginn treystir okkur fyrir meira lnsf. Vi slkar astur er mikilvgt a fara vel me ll vermti og valda ekki skemmdum a rfu.

Mr virist j okkar fyrst og fremst vanta hugmyndafri a sem flestum ttum stjrnunar jflags okkar, en hvorki markmislaus hrp og kll, rsir ea skemmdarverk.

g vil v skora etta unga flk, sem hrpar hst, a setja saman nothfa hugmyndafri um stjrnun samflagsins, ar sem tekjugrunnur jarinnar er forgrunni.

a er miki um a fjalla, hve vel mentu j okkar er. i eru ung, me ferskan huga. Virki orku ykkar til skpunar nju hugmyndakerfi til reksturs jflagsins, v slks er mikil rf nna. Mti svo til leiks me hugmyndafri. Gangi hn upp, sanni i rtmti ngju ykkar og list viringu allra sem n egar eru a leita leia til betra samflags; en gera a n ofbeldis ea skemmrarverka.

Gubjrn Jnsson, 1.1.2009 kl. 12:15

12 identicon

Gubjrn. a er til ng af flki me nothfar hugmyndir um stjrn samflagsins en s fgakaptalismi sem rkisstjrnin hefur boa og stunda er greinilega ekki ein eirra. a verur a koma essu flki fr vldum.

Nei Vilmundur, g hlt ekki og tel lklegt a nokkur maur hafi haldi, a lgreglan myndi ganga til lis vi okkur stanum. Hinsvegar hfum vi s undanfrnum vikum a fleiri og fleiri lgreglumenn kjsa a beita sr eins lti og eir komast upp me. ager vi rherrabstainn ekki alls fyrir lngu sgu 2 lgreglumenn vi mtmlendur a eir skuu frekar eftir v a f fyrirskipun um a handtaka einhvern rherranna en eir yru v miur a hindra okkur a meina eim agang. Fyrir fjrum rum voru unglingar aldrinum 12-18 ra, dregnir hrinu t af skrifstofum Alcoa. N sasta mnui braut hpur flks sr lei inn fjrmlaruneyti n ess a lgreglan (sem mtti vel liu stainn) geri neitt mlinu. etta segir mr bara a margir lgreglumenn vildu helst lta okkur afskiptalaus og g vona bara a sem flestir eirra eigi eftir a ganga svo langt a hundsa skipanir yfirmanna um a beita pipara og ru ofbeldi og htta a styja flaga sna sem fru lgguna til ess a geta veri stugu perflippi.

Eva Hauksdttir (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 12:45

13 identicon

Tkstu ekki myndir af v egar starfsflk stvar 2 reyndi a varna vikomandi flki agangi a vinnusvi eirra essum hliardyrum, ur en lgreglan kom hurina? a s g visir.is og a var ekki fallegt... ekki nst a henda mrsteinum blaburarbrn Frttablasins fyrir a dreifa orum stjrnarlia... er a ekki allt lagi bara? etta er hvortsemer "Baugsmiill"??!!

Mr fannst gaman a heyra mtmlunum bakgrunni kryddsldinni og sj rann augum eirra sem ar stu mynd... a hindra Geir H Haarde fr v a komast tsendinguna fannst mr gott ml

g var fylgjandi borgalegri hlni upp a vissu marki -n athygli, valda truflun en etta er komi yfir striki... langt yfir a...

Afraim (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 14:18

14 identicon

Mtmlendur vi Kryddsldina voru llum aldri og fstir komnir stainn til a skemma eitt n neitt. Markmi mtmlanna var a lta sr heyra me hrpum og hvaa til ess a ramenn, sem alla jafna eru umkringdir j-flki, fynndu fyrir lgunni samflaginu og a tsendingunni heyrist a flk vri ngt me rkisstjrnina. etta tkst lka mjg vel. Einhverjir brutu sr san lei inn andyri Htelsins, til ess a betur heyrist eim, geri g r fyrir.

g var staddur mtmlunum, g er N.B. yfir fertugu, og mr fannst au fara vel fram strum drttum. Langflestir ltu sr ngja a hrpa og klappa og geru ekkert lglegt. g tk ekki eftir v a neinn vri a skemma neitt og s a eftir a g kom heim vefmilum. Flestir voru bara a hrpa og klappa rkisstjrnina. San er llum kennt um skemmdir, rtt eins og 300 manns hefu veri saman komnir til ess a lumbra frttamnnum og skemma hluti. a er ekki rtt.

Hrlfur (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 16:54

15 identicon

a er ljtt a skemma essi kreppa hefur kosta flki miljnir og eftir a kosta enn fleiri milljnir bara g tapai 1.5 m blalni og s fram a tapa einni b til og a er lagi en ekki reina a koma ramnnum skilning um a eir eru til trafala er a a sem Afraim, Gubjrn, Gumundur, lafur T, Vilmundur, rur og lafur I Hvilja

PS s netinu a eiilegging fyrir 4 miljnir (4.000.000) dag 7.500 daga er svipa og agrarleisi stjrnvalda kostar

baddibk (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 16:55

16 identicon

S myndband ar sem reiur mtmlandi kvast vilja f skringu hver bri byrg betingu piparans. g myndi segja a hann bri sjlfur byrg beitingunni og g vri alveg til a bera hana fyrir hann.

arna ruddist flk me ltum inn og hf a skemma hluti sem arna voru. Lgregla kemur stainn og gefur skr fyrirmli sem ekki er hltt. Stainn heldur flki ltunum fram og auvita bara moka liinu t me pipara.

egar komi er t svona agerir er ekki hgt a lta ykkur afskiptalaus, lgregla er mtt mtmli fyrst og fremst til a tryggja lf og limi samt eignum almennings. Um lei og fari er a brjta og bramla ber a skakka leikinn. Ef r finnst a elilegt a i valsi inn og brjti og bramli gu ykkar mlstas held g a ekki s miki vari ennan mlsta.

a hafa fari fram mtmli og mikill fjldi mtt austurvll sem hafa fari frisamlega fram og g held a a su au mtmli sem hafa mest hrif.afv hver heldur a taki mark nokkrum skemmdarvrgum.

essi fassku atrii sem nefnir arna ert bin a misnotka sem gerir ig lklega fasista. Eru mtmli kf niur slandi? Nei hafa ekki veri kf niur. egar hpur lgreglumann mtir me gmmklubyssu og tragas og svlir Hr torfa af austurvelli er byrja a kfa niur mtmli.

Hvaa sannanir hefur fyrir auknu eftirliti me borgaranum, a er engin leynijnusta og eingin sem situr fyrir utan hsi itt og tlar a handtaka ig fyrir a skrifa hr skoanir nar.

Faru og fyndu fyrir mig lg sem vernda strfyrirtki, get n ekki betur s en a eitt slenska strveldi hafi veri hundelt af slenskum stjrnvldum. Sem aldrei gekk neit rosalega vel.

rni (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 17:24

17 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Gleilegt ntt r allir!

g tk tt essum mtmlum og vissi ekki til annars en au vru fullkomlega lglegt .e. a safnast saman vi stjrnarri kl. 13:30, kveikja ar neyarblysum og svo ganga a Austurvelli og vera ar egar Kryddsldin byrjai og reyna me hreysti a komast inn tsendinguna lka me neyarkall. meirihluti eirra mtmlenda sem voru Austurvelli var reyndar flk sem st bara lengdar arna og fylgdist me.

g hugsa a einhver hpur mtmlenda hafi tla a gera meira, mr snist a skjlgum klnai eirra svo sem treflum sem ni alveg fyrir andliti og hljum svrtum hettum (vonandi r slenskum lopa) og hve vel nestu au voru (btw mjg hollt nesti, virtust vera tbin me lauk, strnur og mjlk).

g held hins vegar a a hafi ekki veri plana hvernig etta fr og enginn s fyrir (amk ekki g) a a yri a fresta Kryddsldinni. a er mjg miur. g hefi liti a sem gtis rangur ef veik neyarp fr gnguflkinu hefu n inn vitki landsmanna bakgrunni Kryddsldinni byrjun. g hugsa a a hafi lka veri tlunin - bara a stela senunni eitt sekndubrot.

En svona gerist etta eins og g s a:

a byrjuu svo einhverjir (2 ea 3 a mig minnir) fru a berja rur Htel Borg en eftir skamma hr var kalla a a vri enginn fyrir innan og fr flki andyri og svo inn port - sem mr fyrstu virtist loka en var svo galopi og mannfjoldinn for ar inn. a magnaist svo upp mikil spenna essu porti. g s nna vdei a margir hafa reynt a koma sr inn hsi sem auvita var kollglegt. Mr virtist hins vegar flestir portinu vera ar eingngu v markmii a hafa uppi hreysti, lta heyrast inn tsendinguna.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 1.1.2009 kl. 18:39

18 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Bendi a g er bin a setja nokkur vde inn youtube, a er hgt a horfa au hrri upplausn (smella watch in hign quality) en moggabloggsvdeum.

http://www.youtube.com/watch?v=20-xiRxjUR0

http://www.youtube.com/watch?v=2FLnbjEP1aE

http://www.youtube.com/watch?v=4HDaij3zv14

Salvr Kristjana Gissurardttir, 1.1.2009 kl. 18:42

19 identicon

ann tma sem g var arna, ea um 50 mntur (fr blysfrinni og fram) var herslan a gera hvaa, lta sr heyra. g er einn eirra sem sl fltum lfa glugga htel Borgar og kallai rkisstjrn vanhfa. S ekkert rangt vi a.

Hinsvegar tek g ekki tt barsmum og a a stefna flki me blys, sta sem ennan kalla g vafasamt svo g taki ekki dpra rinni. Alltaf eru einhverjir inni milli sem kunna ekki a fara me eld.

g held a au sem skipuleggja svona mtmli urfi a hafa me sr flk, sem kann a taka hettu- og grmuklddum nafnleysingjum sem eru komnir til a ba til ngveiti. Annars eru svona atburir vsir til a fara r bndunum, sem g er ekki viss um a skipuleggjendur vilja.

Carlos Ferrer (IP-tala skr) 1.1.2009 kl. 20:25

20 identicon

'g held hins vegar a a hafi ekki veri plana hvernig etta fr og enginn s fyrir (amk ekki g) a a yri a fresta Kryddsldinni.'

g get stafest a a var hpur arna sem kom me v gta markmii a trufla fundinn og helst rjfa tsendingu lka. g fjalla nnar um a hr.

Hinsvegar voru ekki teknar neinar sameiginlegar kvaranir um skemmdarverk og v sur ofbeldi. g kvaflega bgt me a tra v upp a flk sem g vinn me a nokkur eim hpi hafi beitt ofbeldi ea vari sig me srstakri hrku.

Eva Hauksdttir (IP-tala skr) 2.1.2009 kl. 05:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband