Rauđ málning á Valhöll

3026532857_edaa2b268d_oÉg sá í morgun ţegar hreinsunarmenn voru komnir á stjá ađ ţvo rauđa litinn utan af Valhöll og tók nokkrar myndir.

Ţetta var svolítiđ jólalegt međ allan ţennan rauđa lit. Ef ég vissi ekki betur ţá hefđi ég haldiđ ađ ţetta vćri einhvers konar jólaskreyting.

Ég er ađ búa mig undir hiđ stafrćna jólaföndur og notađi litadýrđina á Valhöll til ađ setja inn vatn og snjó á myndirnar til ađ minna á hringrás vatnsins.

Hér eru fleiri myndir:

Valhöll rauđmáluđ

 ţađ er gaman ađ vinna međ myndir í verkfćrum eins og Lunapic, ţađ er hćgt ađ sćkja myndir úr Flickr eđa Facebook til ađ vinna međ.

Slóđin er hérna fyrir ţetta myndaverkfćri:

http://www.lunapic.com/editor/

 

3026542857_ec58490aef_o


mbl.is Máluđu Valhöll rauđa í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ha =D ţú ert snillingur! Listrćn eins og mamma mín međ mikiđ skopskyn. Glćsilegt! Svona á ađ taka ţessu ;)

Ég sjálf ţarf ađ fara ađ skreyta heima hjá mér, er nýflutt ađ heiman og á ţví lítinn pening fyrir seríu og öđru slíku =/ fć líklega í láni e-đ hjá mömmu.

Eins og flestir á mínum aldri segja: "Ţetta reddast" :) (vonandi)

Ţórhildur (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 11:50

2 identicon

Vatniđ kemur mjög vel út

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 16:32

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Flottar myndir, jólalegar og viđeigandi í ástandinu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.11.2008 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband