Fyrir gos og eftir gos, fyrir geirsræðu og eftir geirsræðu

Hvar varst þú þegar byrjaði að gjósa í Vestmannaeyjum? Hvar varstu þegar Geir flutti ræðuna? Svona spurningar munu Íslendingar spyrja hvern annan næstu áratugina. Alveg eins og Vestmannaeyingar skipta sinni sögu  í tvö tímabil, fyrir gos og eftir gos þá mun Íslandssagan skiptast í tvö tímabil, fyrir Geirsræðu og eftir Geirsræðu.

Vestmanneyjagosið  hófst með drunum og reyk og eldflóði sem spýttist niður Helgafell. Það var mjög auðvelt að átta sig á að það var byrjað að gjósa og það væri bráð hætta á ferð. Geirsræðan var ekki þannig. Því gallinn er  með hann Geir Haarde eins elskulegur og ábyrgðarfullur sem hann nú er þá hefur hann sama ræðustíl og Dagur Eggertsson, það  er eins og þeir segi ekkert með fullt af orðum. Það er bara alveg lífsins ómögulegt að átta sig á því hvað Geir er að meina og ef það hefði ekki verið svona dramatískt augnablik þá hefði ég alveg misst þráðinn í ræðunni og hætt að hlusta.

Það kom líka á daginn að ræða Geirs var túlkuð á mjög mismunandi vegu í erlendum fjölmiðlum, henni var víða slegið upp í fyrirsögnum um að Íslendingar væru að verða gjaldþrota, forsætisráðherrann hefði sjálfur tilkynnt þjóð sinni það og beðið Guð að vera með henni.  Ég var náttúrulega dáldið rugluð eins og aðrir Íslendingar því þessi sami Geir kallaði kreppuna mótvind fyrir þremur vikum og gerði lítið úr henni. Svo hef ég alls ekki áttað mig á hvað er að gerast, Geir hefur talað undanfarið eins og það hafi einhvern tíma verið inn í myndinni að bjarga bönkunum, bönkum sem eru ekki íslenskir nema að nafninu til og hafa svo miklar skuldir að það er kristaltært að það myndi setja alla Íslendinga í skuldaánauð og fátækt í marga áratugi. Það var því hressandi að heyra í Davíð Oddsyni í Kastljósinu í gær, það var kristalljóst allt sem hann sagði og hans sýn á hvað er að gerast og það var vit í því sem hann sagði

Ég hef miklar áhyggjur þangað til lán frá Rússlandi eða Noregi er komið í höfn. Það er alveg ljóst öllum að þetta er stjórnmálaleg yfirlýsing og þó Ísland sé ekki lengur mikilvægt í hernaðarradar Bandaríkjanna þá r Ísland og þær siglingaleiðir og hafréttaryfirráðasvæði sem því fylgja mjög mikilvæg svæði á Norðurslóðum. Það verður áhyggjuefni í Noregi ef rússnesk ítök verða mikil hér á landi. 

Núna þessa daganna eru svo miklar viðsjár í fjármálaheiminum og ástandið í Evrópu og Rússlandi er mjög brothætt. En það er áhugavert að lesa hvernig útlendingar eru núna að hamast i vð að greina hvað gerðist á Íslandi. Greinin á BBC  Fish to finance  er fín greining. 

 

Iceland's tumble raises key questions

By Hugh Pym
BBC economics editor, Reykjavik, Iceland

It has been an extraordinary couple of days for the Icelandic nation as the eyes of the financial world have turned to this small island economy seemingly battling the financial elements alone.

How did an economy with annual output valued at the same sort of level as a British company like Centrica or Marks & Spencer, find itself with commercial bank international liabilities running to five times that level?

 

How did it get to the stage where Prime Minister Geir Haarde had to warn his people that their nation faced bankruptcy?

The answers may not be clear for some time.

But for a nation that claims credit for the discovery of North America 700 years ago, the discovery of American style bank borrowing had something to do with it.

Deregulated banks, fuelled by high interest rates, attracted flows of capital from round the world.

They then found innovative ways to lend it, not least to Icelandic companies on the acquisitions trail in Europe.

Big name retailers on the British High Street benefitted from investment and loans from Icelandic institutions.

House of Fraser, Hamleys and Oasis are three of the better known ones.

Wholesale markets provided a ready source of cash, just as they did for all major banks on both sides of the Atlantic.

State steps in

But nobody in the Icelandic Government, or indeed in the investment community seemed to notice that the banking system has grown so large relative to the economy or the Government's ability to support it.

When the credit crisis developed, any bank over-reliant on wholesale market funding, for example Northern Rock, ran into trouble.

The markets soon woke up to Iceland's fragility.

The currency plummeted and alarm bells started to ring.

The third largest bank Glitnir was taken into state ownership.

Overseas woes

Since Monday morning an astonishing sequence of events has unfolded.

Prime Minister Haarde later revealed that his nation's banks had seen their credit lines with major banks cut off.

Bank shares were suspended.

That night at a highly charged media conference Mr Haarde announced sweeping new powers to force banks into mergers or nationalisation.

He explained the gravity of the crisis and a desire to take Icelandic banking back to where it used to be, in other words funding Icelandic commerce.

But that was easier said than done.

Extricating Iceland's banks from their overseas investments would be far from straightforward.

Hostile mood

On Tuesday there was another media conference with the Prime Minister, this time in the bizarre setting of an upstairs room of a restaurant in the capital.

There was more dramatic news with the announcement of the nationalisation of Landesbanki, Iceland's second largest bank.

Mr Haarde could not provide much information for British savers, with money tied up in the subsidiary Icesave, though he said he was trying to line up a Russian loan to provide funds to support his currency.

He criticised other countries, without naming them, for failing to come to Iceland's aid.

By now the mood was more hostile.

Icelandic journalists asked aggressively why mistakes had been made and why bank directors were allowed to stay in their jobs.

Mr Haarde said that he did not believe Iceland would default on her sovereign debt.

But that will be for the markets to decide.

Iceland will now stage a hasty retreat, hoping to restore banking on a smaller scale.

Yet the speed of international markets may make further announcements inevitable.

mbl.is Ekki lengur hætta á þjóðargjaldþroti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í bæði skiptin var ég heima hjá mér.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband